Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: einarak on July 19, 2007, 16:05:41
-
ég var að spyrjast fyrir um trygginaviðaukann hjá elisabetu.;
Ef ég kem í tryggingar til elísabetar, fé ég tryggingarviðauka hjá elísabetu til að keyra keppnir og æfingar á Kvartmílubrautinni og Akstursbrautinni á bílnum mínum?
------ Sent af elisabet.is
Sæll
Mjög braðlega mun Elísabet fara að rukka fyrir viðauka, en eins og staðan er í dag er hægt að fá viðauka fyrir eina keppni í einu.
elisabet@elisabet.is
19.07.2007 12:03
To elisabet@elisabet.is
cc
Subject Fyrirspurn af elisabet.is
mitt reply:
Hvað mun sú rukkun vera mikil? og hversu bráðlega?
elisabetar reply:
Þetta verður á næstu vikum og verður hún líklega um 50.000kr
Ég þakkaði fyrir mig og sagðist ætla versla annarsstaðar. (ekki það að þeim sé ekki skítsama)
-
félagi minn fékk viðaukann frían hjá elísabetu og þar stendur meira að segja kaskó gildir og þessi viðauki gildir út árið
ég fékk ekki svoleiðis hjá tm
-
félagi minn fékk viðaukann frían hjá elísabetu og þar stendur meira að segja kaskó gildir og þessi viðauki gildir út árið
ég fékk ekki svoleiðis hjá tm
ef þú lest þetta betur þá stendur Mjög braðlega mun Elísabet fara að rukka fyrir viðauka. sem þýðir að þetta sé frítt ENNÞÁ
-
félagi minn fékk viðaukann frían hjá elísabetu og þar stendur meira að segja kaskó gildir og þessi viðauki gildir út árið
ég fékk ekki svoleiðis hjá tm
ef þú lest þetta betur þá stendur Mjög braðlega mun Elísabet fara að rukka fyrir viðauka. sem þýðir að þetta sé frítt ENNÞÁ
já en ef þú lest það sem þú quote-aðir þá stendur að þeir gefa aðeins út fyrir eina keppni í einu sem þýðir að þeir gefa ekki út fyrir allt árið afþví að þeir eru ekki byrjaðir að rukka fyrir viðaukann yfir allt árið
en hann fékk yfir allt árið frítt
sama og þegar ég fór í tm og bað um fyrir allt árið þá sagði gaurinn bara "við getum ekki gefið út yfir allt sumarið af því að við vitum ekki hvað við ætlum að rukka fyrir þetta" svo sendi ég email á Rannveigu (Rannveig@tmhf.is) og hún lét mig fá yfir allt árið bæði í kvartmíluna og uppi á rallycross braut. sá viðauki gildir frá 01.06.2007-31.05.2008
-
FIMM TÍU ÞÚSUND????
Djöfull er þetta lið snarklikkað í höfðinu...
Og hvað hafa þeir fyrir sér í þessu? öll þau fjölmörgu og alvarlegu slys sem hafa orðið í íslensku mótorsporti og þá milljarða sem fokið hafa í það að greiða fyrir þau?
Er ekki síðasta slys í mótorsporti eldra en þetta tryggingafélag?
-
eg er ekki viss en hefur verði slys i kvartmíluni,
Rally eru með óhöpp á hverju ár og ekki gleyma óhappið hjá Gumma Guðmunds í hitti fyrir,
og dauðaslysið i gokart fyrir svona 4 árum
50 kall fyrir ár kannski EN FYRIR KEPPNI
-
mér fynnst það svosem ekkert mikið ef kaskoið fellur ekki út
-
ertu að djóka 50000 fyrir hvert skipti sem þú keppir :shock:
-
ertu að djóka 50000 fyrir hvert skipti sem þú keppir :shock:
nei það verður held ég yfir allt árið
-
Hringdi og spurði útí þetta einmitt og vildi fá það á hreint áður en ég myndi skrá bílinn hjá þeim og ekki voru þeir að segja mér alla söguna greinilega :shock:
-
ertu að djóka 50000 fyrir hvert skipti sem þú keppir :shock:
nei það verður held ég yfir allt árið
Þeir settu þessar 50 þús krónur inn.. Ég fékk símtöl frá fólki sem var að reyna að fá viðauka, ég hringdi í manninn og reifst við hann í svona hálftíma.. Það endaði þannig að hann féllst á að leggja þessa upphæð niður og endurskoða málið... Það er rúmur mánuður síðan og þetta virðist enn vera í endurskoðun..
Þá var þetta 50 þús per skipti...! Ekki per ár...
Elísabet menn og konur vilja frekar að fólk fái sína útrás á Sæbraut... Því miður...
-
Þá var þetta 50 þús per skipti...! Ekki per ár...
:smt043
Alltaf gaman af veruleikafyrrtu liði í stjórnunarstöðum.
-
Hafa samband frá stjórn kk og dóra til umferðastofu og hreinlega kvarta.
einnig til samgöngu ráðuneytisins og ísí.
Það er verið að gera allt sem hægt er að stuðla að öruggari akstursumhverfi
og ættu tryggingafélögin helst að borga þetta ALLT samann sjálf bara eða ríkið.
-
Það heimskulegasta er það að öflugustu tækin á brautinni eru númerslaus og hafa engann viðauka en þau eru jafn vel tryggð á brautinni og bílar á númerum......go figure :roll:
-
eg er ekki viss en hefur verði slys i kvartmíluni,
Rally eru með óhöpp á hverju ár og ekki gleyma óhappið hjá Gumma Guðmunds í hitti fyrir,
og dauðaslysið i gokart fyrir svona 4 árum
50 kall fyrir ár kannski EN FYRIR KEPPNI
Rallý er öruggara heldur en að spila golf, alvarlegasta slysið var í fyrra, enginn búinn að slasast þar sem af er ári.
-
Svo er það spurning hvað telst slys..
menn tala ekki um það í torfæru að það sé slys ef bíll veltur,
og ekkert er bætt nema tjón á fólki, og viðaukinn nær ef mér skjátlast ekki bara til 3. aðila en hinsvegar er það trygging íþróttafélagsins sem bætir líkamstjón 1. aðila.
Þannig að sennilega hefur alldrei þurft að borga út úr þessari tryggingu sem um ræðir.
-
Og svo þið vitið það þá er KK vel tryggðir. Allt starfsfólk er líka sérstaklega tryggt á æfingum og keppnum.