Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gunnar M Ólafsson on July 19, 2007, 16:01:14

Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Gunnar M Ólafsson on July 19, 2007, 16:01:14
Nokkrir félagar úr Krúser fóru á bílasíninguna Wings and Wheels í bænum Varberg í Svíþjóð á síðustu helgi.

Örfáar myndir þaðan:

(http://farm2.static.flickr.com/1295/851900824_fc596e006a.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1075/851901250_80c1aeb247.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1110/851902646_6a0389b501.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1403/851040755_82d84f254a.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1140/851947442_b544a8eeb7.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1239/851947864_93f0a0b336.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1067/851956254_30ffc90773.jpg)
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Ragnar93 on July 19, 2007, 17:28:07
vá hvað þessi er flottur
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Moli on July 19, 2007, 18:21:26
Þetta er klárlega eitthvað sem maður verður að kíkja á á næsta ári.

En Turkey Run annað árið í röð hefur forgangin! 8)
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: edsel on July 19, 2007, 18:50:34
flottur Charger, en mætti vera á öðrum felgum
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Gilson on July 19, 2007, 23:38:40
æðislegar kerrur og flottir draggar  8)
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Kristján Skjóldal on July 20, 2007, 20:00:36
já maður þarf ekki að fara USA til sjá svona flott tæki :shock:
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Gulag on July 20, 2007, 21:31:55
Bretinn kann þetta líka..

sá þetta í síðasta mánuði bara á túnbletti þarna.. :)

(http://www.johannsson.net/files/ImageGallery/Picture_757.jpg)

(http://www.johannsson.net/files/ImageGallery/Picture_760.jpg)

Fleiri myndir á: http://www.johannsson.net/Myndakerfi.aspx?MainCatID=-50&id=23
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Racer on July 20, 2007, 23:21:37
menn þurfa að auglýsa áður en þeir fara.. maður leitar og gefst upp og svo kemst maður að því að fullt var að ské.

spurning að finna sér betri vini :D
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Gunnar M Ólafsson on July 21, 2007, 10:19:43
Hér er að fynna upplýsingar um mjög áhugaverða sýningu 11/8 í Svíþjóð fyrir þá sem vilja og geta komist  þá.

http://www.wheelsmagazine.se/content/199/?PHPSESSID=b86f73454622442f86877ba1520bf40f
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 21, 2007, 12:30:31
Ég er að fara til Danaveldis 7-17 ágúst. Vitiði hvort þar sé eitthvað skemmtilegt að gerast?
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Bc3 on July 21, 2007, 13:19:52
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég er að fara til Danaveldis 7-17 ágúst. Vitiði hvort þar sé eitthvað skemmtilegt að gerast?


já mustafa á götuhorninu á estergade verður byrjaður að selja jóla stuðið
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Belair on July 21, 2007, 13:39:43
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég er að fara til Danaveldis 7-17 ágúst. Vitiði hvort þar sé eitthvað skemmtilegt að gerast?


koma menn með ein 3500 heim í töskuni  :D

(http://www.kagered-racing.com/images/060824Micke-Kagered-r10Sansom.jpg)
Title: Kvartmílutæki í Svíþjóð
Post by: Damage on July 21, 2007, 14:01:10
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég er að fara til Danaveldis 7-17 ágúst. Vitiði hvort þar sé eitthvað skemmtilegt að gerast?

skoðaðu bilsport.se
þeir eru með dagskrá um alla evrópu
ég er að fara til dk og svíþjóð núna á föstudaginn og kem heim 8 águst held ég
þarf að fara að finna mér e-ð að gera