Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: aggibeip on July 19, 2007, 06:57:45

Title: Smá spuurning!
Post by: aggibeip on July 19, 2007, 06:57:45
jæja ég veit að ég er eins og alger dúfus að spurja svona eða hvað þýðir að vera falur ? hef séð þetta orð á nokkrum þráðum og bara skil þetta ekki :S
Title: Smá spuurning!
Post by: Brynjar Sigurðsson on July 19, 2007, 08:25:08
Falur = Til sölu,hægt að kaupa