Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Axelth on July 18, 2007, 12:45:40

Title: Til sölu gamalt xr 500
Post by: Axelth on July 18, 2007, 12:45:40
Er með Hondu xr500 sem ég vil losna við en hjólið hefur verið strípað í krossara og er sennilega 1980 eða 1981 árg. :wink:
Það er orginal með dual afturdempurum en er komið með mono.
það fer í gang og mótorinn er mjög góður enda nýlega upptekinn en þarnast stillingar og það fylgir eitthvað grams í kassa með ásamt orginal gaffli og framljós og fl.

Svo er ég enn að leita af RD 350  :D

Skoða öll skipti og hefði áhuga á litlu kínversku fjórhjóli eða eitthvað.

Endilega verið í bandi
Kveðja Axel :lol:
axelth@n1.is
820-9007