Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Valli Djöfull on July 17, 2007, 13:54:40
-
Skellinöðrur: SK 50 - 1 strokka að 120 cc
Nú eru einhverjir í yngri kantinum sem lesa þessa síðu og þekkja aðra sem eiga skellinöðrur.. Er enginn áhugi fyrir því að leika sér á nöðrum uppi á braut?
Jafnvel bara keyra hálfa brautina.. 1/8.. Flokkurinn er til og ekkert því til fyrirstöðu að halda keppnir í honum.. Ef einhver hér þorir að lána mér skellinöðru væri ég alveg til í að taka 1/8 tíma á svoleiðis dóti :P
Þarf fyrst smá kennslu á þetta.. Eina tvíhjóla tækið sem ég kann á er reiðhjól :oops:
Þetta var víst stór flokkur fyrir einhverjum árum.. Spurning hvort það sé hægt að vekja áhugann aftur? Þeir sem eiga skellinöðrur og hafa réttindi á svoleiðis mega keyra á brautinni eins og annarsstaðar :)
-
ég skal sega þér hvernig þetta er, bensíngjöfinn er hægrameginn á stírinu, þú gefur í með því að snúa haldinu, frambremsan er sömu megin og casið, það er bremmsuhandfang, það tengist í vír, þú tekur í það til að til að nota frammbremsuna, afturbremsan er fótstig sem er hægra megin á hjólinu, kúplingin er vinstra megin í stírinu, handfang sem lítur eins út og bremsuhandfangið, gírstöngin sem er vistra megin á hjólinu 1 niður frígír upp og svo hinir gírarnir eru upp líka, oftast er ljós sem logar þegar hjólið er í frígír. (á mínu er það grænt)
-
Minnir að það þurfi nú próf á þetta apparat Valli minn en ég skal taka runn á móti þér ef þú finnur tvær nöðrur :mrgreen:
-
Almennt ökuskírteini veitir réttindi á skellinöðrur.
-
Er á Italian Stallion (Gilera Runner vespa) tjúnuð ....
Er til í svona challenge :lol:
-
hmmm .. ekki að það skipti höfuðmáli en einhvernvegin minnir mig nú að frambremsan á skellinöðrum sé með boxi og bremsuvökva en ekki vír ;)
Það var það amk á minni nöðru 1990 ( "83 árg Honda MCX ) :P
-
http://www.juniordragbike.co.uk/index.htm
rífa þetta upp næsta sumar. nægur tími til að smíða í vetur
-
Þessi er ET flokkur, brakket ! Eitur á íslandi.
stigurh
-
mæti klárlega í skellinöðruflokkinn næsta vor :P
-
mæti klárlega í skellinöðruflokkinn næsta vor :P
Á ekki bara að koma og taka runn á hjólamílunni :wink:
-
ég mæti ásamt einum öðrum á míluna :D hvernig er annars mætinginn í þennan flokk?
-
Þið verðið að afsaka en ég hélt að naðran um síðustu helgi myndi aldrei ná að enda brautarinnar. Þarna sér maður greinilega muninn á hraða og ekki hraða. Mér finnst þetta samt gott framtak.
-
Það var orginal úr búð.. með insigli og öllum pakkanum....:)
Planið er að það verði allavega tvö tjúnuð á næsta ári :wink: :lol:
-
Hvernig er það er ekki verið að láta nöðrurnar keyra 1/8 svona svo fólki fari ekki að leiðast of mikið? :roll:
-
Hvernig er það er ekki verið að láta nöðrurnar keyra 1/8 svona svo fólki fari ekki að leiðast of mikið? :roll:
Það væri ekkert vitlaust, en svo er annað, þeir/þær þurfa hvort eð er að klára brautina til að komast á tilbaka brautina... :wink:
-
Það er samt betra að láta þær keyra 1/8 þó það sé tekið á fullugasi út alla brautina þá er möguleiki á meiri baráttu :twisted:
Og hvernig er það Valli ertu komin með nöðru á ekki að vera með :?: :!:
-
Það er samt betra að láta þær keyra 1/8 þó það sé tekið á fullugasi út alla brautina þá er möguleiki á meiri baráttu :twisted:
Og hvernig er það Valli ertu komin með nöðru á ekki að vera með :?: :!:
Ekki enn, en vonandi getur maður farið eina ferð eða svo....:)
Sögurnar sem eru á ferðinni núna gott fólk :shock:
Ég veit um allavega tvær nöðrur í tjúningu fyrir næsta sumar 8)
Og ég á hvoruga :cry: