Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on July 17, 2007, 09:52:22
-
Skohh.. Smá fyrirvari á þessu í dag! :D
Það sem gera þarf:
- Hurðar á klósett (kann einhver svoleiðis)
- klára pallinn
- Laga rör hjá vaski, ef einhver kann að píparast
Og fleira.. Það er bara smá eftir af pallinum, eiginlega klár.. En nóg er af verkefnum svo menn ættu ekki að verða verkefnalausir..:)
Ekki væri verra ef þeir sem eiga smíðadót komi með eitthvað af því með sér.. Það sem er til uppfrá eru 4 hamrar, sög og málband.. Ekki mikið fleira..:)
Ég verð mættur kl. 18:00 og verð eins lengi og fólk nennir.. Er á bakvakt í vinnunni svo ég "gæti" þurft að skjótast frá en það er mjög ólíklegt..
Sjáumst annaðkvöld! 8)
kv.
Valli
-
Skora á folk að mæta.Valli ætlar að vera með " standupp"á pallinum þegar allt er búið,verður abiggilega gaman 8) frábær karakter.
-
ég mæti
-
ill be there
-
ME 2 :)
-
Ohh ég kemst svo sjaldan á kvöldin :(
Komst ekki síðast og komst ekki í kvöld :S Reyni að mæta, ef ég losna snemma úr hinni "vinnuni"
-
Ég mætti...mikið komst í verk í kvöld...og vil ég bara þakka þeim sem hönd lögðu á plóginn 8)
-
já þetta gekk vel held ég bara
-
Hurðarnar buna svo upp þegar allt kemur í þær :)
Svo er líka soldið sniðugt að gera húsið alminnilega mannhelt fyrir veturinn
-
Stígur, hvar eru myndirnar? :P
Ég þakka kærlega fyrir kveldið.. Mikið komst í verk og mér líst ekkert smááá vel á þennan pall! 8)
-
Stígur, hvar eru myndirnar? :P
Ég þakka kærlega fyrir kveldið.. Mikið komst í verk og mér líst ekkert smááá vel á þennan pall! 8)
voru allavegana teknar myndir af honum í gærkvöldi
-
Já þetta var bara gaman,toppurinn var þó þegar Auðunn Stígsbróðir,mætti á svæðið og fræddi okkur um 427 chevy :D ,
fermingar, og annað, :smt043.
-
Fyrir þá sem vilja vita þá er kominn rampur upp á pallinn fyrir barnavagna eða hjólastóla. :D :D :D