Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: íbbiM on July 16, 2007, 00:24:57

Title: Túrbeinn
Post by: íbbiM on July 16, 2007, 00:24:57
mig vantar að ná sambandi við mannin sem gengur undir þessu "nafni" hérna, ég finn hann ekki í notendaskránni,
Title: Túrbeinn
Post by: ElliOfur on July 16, 2007, 00:35:36
Er það ekki Gunni Gírlausi ... ? Það er eins og mig minni það :)
Title: Túrbeinn
Post by: íbbiM on July 16, 2007, 00:56:03
er það sami maðurinn?

well ég hef ekki glóru, skylst bara að þetta sé sá klárasti í að mappa hérna heima,  og það er akkurat það sem mig.. vantar :P
Title: Túrbeinn
Post by: motors on July 16, 2007, 01:05:07
Jú það er einn og sami maðurinn. 8)
Title: Túrbeinn
Post by: ElliOfur on July 16, 2007, 01:10:13
Þá erum við að tala um sama manninn :) Baldur hefur líka ogguponsu vit á þessu :)
Title: Túrbeinn
Post by: íbbiM on July 16, 2007, 01:18:26
mig vantar að láta tjúna 42lbðs spíssa niður, getur hann gert það með þessu autronic dóti?
Title: Túrbeinn
Post by: ElliOfur on July 16, 2007, 01:20:56
Spurðu gunna, hann veit eitt og annað um autronic
Title: Túrbeinn
Post by: Heddportun on July 16, 2007, 02:10:29
Quote from: "íbbiM"
mig vantar að láta tjúna 42lbðs spíssa niður, getur hann gert það með þessu autronic dóti?


Ha?ertu að meina að þú þurfit að láta tölvuna lesa að þeir séu eins og orginal 28lbs eða?
Title: Túrbeinn
Post by: íbbiM on July 16, 2007, 02:50:14
nei þá væri ég væntanlega ekki að setja stærri spíssa í bílin,

34-36lb's eru það sem ég þarf,

fannst bara alveg eins viturlegt að taka stærri spíssana og tjúna þá niður frekar en að vera kaupa mér aftur spíssa ef ég vill fá stærri ás ogflr,

þetta var það sem flestir mældu með þegar ég var að leyta mér ráða,
Title: Túrbeinn
Post by: Heddportun on July 16, 2007, 04:21:48
Quote from: "íbbiM"
nei þá væri ég væntanlega ekki að setja stærri spíssa í bílin,

34-36lb's eru það sem ég þarf,

fannst bara alveg eins viturlegt að taka stærri spíssana og tjúna þá niður frekar en að vera kaupa mér aftur spíssa ef ég vill fá stærri ás ogflr,

þetta var það sem flestir mældu með þegar ég var að leyta mér ráða,


Já ég veit það en þú ert ekki að fatta þetta

Til að "tjúnna" spíssana niður þarftu að lækka bensínþrýstinginn og það geriru aðeins með stillanlegum þrýstiloka(AFPR) á railinu,þeir eru rataðir 42lbs við x þrýsting(væntanlega 4bar)

Til að stilla tölvuna við stærri spíssa en oem þarftu að breyta stillingunum á spíssastærðinni sem hún les þ.e. að hún stilli opnunartímann við flæði þeirra(42lbs)

þú átt að geta gert þetta allt í HPTuners nema að breyta flæði spíssana nema að breyta þrýstingnum á railinu en það er ekki gáfulegt að minka þrýstinginn á því útaf meiri ýrun á bensíninu
Title: Túrbeinn
Post by: gstuning on July 16, 2007, 14:10:12
Hann er klárlega að tala um að láta GM tölvuna reikna spíssa opnunartímann í samræmi við spíssa stærðina.

það er alltaf margföldunar factor í öllum standalone tölvum,
og í raun í öllum tölvum.
Title: Túrbeinn
Post by: Heddportun on July 16, 2007, 16:28:25
Quote from: "gstuning"
Hann er klárlega að tala um að láta GM tölvuna reikna spíssa opnunartímann í samræmi við spíssa stærðina.

það er alltaf margföldunar factor í öllum standalone tölvum,
og í raun í öllum tölvum.


Þá væri hann ekki að spyrja hvort það væri ekki hægt að breyta þeim með Autronic því hann er með HPTuner forrit fyrir GM tölvuna til að breyta öllu því sem þarf

Stillir stærðina í hptuners,mjög auðvelt en svo þarf hann að breyta Fuel mapinu allveg upp á nýtt því hann er með annan ás,þar byrjar hann að stilla pusewith eins og þú talar um
Title: Túrbeinn
Post by: gtturbo on July 16, 2007, 16:39:41
Gunni er með síma 694-4933
Title: Túrbeinn
Post by: íbbiM on July 16, 2007, 17:07:53
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "gstuning"
Hann er klárlega að tala um að láta GM tölvuna reikna spíssa opnunartímann í samræmi við spíssa stærðina.

það er alltaf margföldunar factor í öllum standalone tölvum,
og í raun í öllum tölvum.


Þá væri hann ekki að spyrja hvort það væri ekki hægt að breyta þeim með Autronic því hann er með HPTuner forrit fyrir GM tölvuna til að breyta öllu því sem þarf

Stillir stærðina í hptuners,mjög auðvelt en svo þarf hann að breyta Fuel mapinu allveg upp á nýtt því hann er með annan ás,þar byrjar hann að stilla pusewith eins og þú talar um


gunni er að skilja hvað ég er að meina,  ég er ekki að far mynka bensínþrýstingin