Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Kimii on July 15, 2007, 22:54:27
-
Finnst þetta mótorhjólaspjall frekar dautt svo ég ætla að henda inn nokkrum myndum af hjólinu mínu
(http://i207.photobucket.com/albums/bb56/Gilson_album/_1014497.jpg)
(http://i207.photobucket.com/albums/bb56/Gilson_album/_1014494.jpg)
(http://i207.photobucket.com/albums/bb56/Gilson_album/_1014489.jpg)
vonandi sýnir þetta fordæmi, koma svo og pósta myndum af hjólunum sýnum hingað inn :D
kv Kimi
-
flott hjól hjá þér
-
Flottar myndir
-
Líst vel á þennan þráð og legg mitt að mörkum.
(http://i173.photobucket.com/albums/w50/Vargurinn/BMW/IMG_5661.jpg)
Honda CBR 929 ´00
-
mitt hjól er svona, bara í betra ástandi og ekki með límmiða á hliðinni
(http://www.kbo.no/images/MC/mt5_2.jpg)
-
Þessa gaura á sko að taka sér sem fodæmi og halda spjallþráðum uppi :D
-
Og já btw FLOTT HJÓL!!! 8)
-
Hér er hjólið mitt og smá upplýsingar um hjólið frá framleiðanda
http://honda.co.uk/newcontender/
Besti tíminn minn á þessu hjóli er 11,16 stefni á að gera betur :wink:
-
Líst vel á þennan þráð og set hérna mynd af hjólinu mínu :P