Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on July 14, 2007, 00:12:50

Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Einar K. Möller on July 14, 2007, 00:12:50
Er að flytja þetta inn fyrir einn.

Ekkert að þessu:


(http://www.stockreco.com/BRTKIT1.JPG)
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Racer on July 14, 2007, 00:21:05
kommon segðu fólkinu frá hvernig turbo kit þetta er ;)
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Gilson on July 14, 2007, 00:54:28
very nice.. í hvaða bíl fer þetta ?
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: haukurn on July 14, 2007, 01:12:40
Quote from: "Racer"
kommon segðu fólkinu frá hvernig turbo kit þetta er ;)


og líka í hvernig og hvaða bíl!
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Einar K. Möller on July 14, 2007, 01:25:14
Svona er þetta sirka:

T3/T4 TURBO - 3" INLET DIAMETER, 2" OUTLET, WET FLOATING BEARINGS, 1/8 NPT OIL INLET, .50 A/R / .63 HOT SIDE, STAGE III WHEEL, BALANCED AND BLUEPRINTED AND COMPRESSION TESTED

MANIFOLD INFO FOR B SERIES - 38MM WASTEGATE FLANGE, ALLOWS YOU TO RETAIN AC AND PS, SUS304, T3/T4 TURBO FLANGED, TUBULAR STEEL FOR BETTER FLOW

DOWNPIPE - CONTAINS BUNG FOR O2 SENSOR, FLANGED TO BOLT TO YOUR CAR CONVERTER ALLOWS YOU TO RETAIN AC AND POWER STEERING

WASTEGATE - 38MM, FLANGES INCLUDED, BARBS AND FITTINGS AND GASKETS INCLUDED

90 DEGREE ELBOW, FLANGES, GASKETS, RFL BOV, COMPLETE INTERCOOLER PIPING + 90MM INTERCOOLER

Þetta fer bara í Hondu eina, ég má ekkert gefa upp (leyfi eigandanum að sjá um það, eða gefa leyfi), bíllinn er nokkuð breyttur nema á vél og núna kemur að því, ég á eftir að flytja inn spíssa, tölvu o.fl í hann.
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: haukurn on July 14, 2007, 11:44:45
civic?
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Einar K. Möller on July 14, 2007, 12:21:23
Já, þetta fer í Civic
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: 3000gtvr4 on July 15, 2007, 21:05:00
Og hvernig tölvu og svona er hann að fá????

Á til handa honum spíssa(450cc) og intercooler smá notað er í minni Hondu Integru

Og hvað ætlar hann að blása mikið inn mótor??????
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Gilson on July 15, 2007, 22:22:15
Quote
+ 90MM INTERCOOLER



intercoolerinn fylgir þessu kitti en ertu að fara að skipta um intercooler ?
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: vollinn on July 15, 2007, 23:24:02
Hvernig gengur að koma hestöflunum svona niður i jörð á FWD bílum ? er þetta ekki alveg ómögulegt eða ?










Einn sem hatar FWD sko  :lol:
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Bc3 on July 15, 2007, 23:56:52
HEY ég á motor handa honum einmitt byggðan fyrir svona turbo !! en þetta er það eina sem vantar sjalft turbo kerfið !!!!!



Alli 8234843  8)
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Einar K. Möller on July 17, 2007, 12:53:59
Alli,

Ég læt hann vita af þessu.

Túrbókittið lenti á landinu á sunnudaginn (var pantað á föstudaginn) og kom í hendurnar á okkur í gær. Illa flott dæmi fyrir djók pening.
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: haukurn on July 17, 2007, 17:14:35
og hvað var þetta að kosta?
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Racer on July 17, 2007, 22:03:04
Einar er ávalt opinn fyrir challence og finnur allt frá dínamíti til viagra :D nei segji svona , mæli með flutningi með Einari sko :)
Title: Smá kit sem er að koma í eins og eina Hondu
Post by: Einar K. Möller on July 17, 2007, 22:06:38
Ég ætla ekkert að gefa upp um kostnað hér en ef einhver hefur áhuga þá má hinn sami hafa samband.