Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Maverick70 on July 13, 2007, 00:00:50

Title: subaru impreza wrx 2005 1900þúsund
Post by: Maverick70 on July 13, 2007, 00:00:50
jæja 2005 árg af imprezu, blár, lækkunarkit, sía, opið púst, auka mælar og fínerí, bíllinn lýtur svakaleg vel út bæði að innan sem utan en er með úrbræddann mótor
áhvílandi er 1800þús


er að auglýsa fyrir vin minn þannig að það er best að hringja í hann, ég svara engu

AXEL 860-7073