Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on July 12, 2007, 09:52:22
-
(http://www.bmwkraftur.is/spjall/templates/subSilver/images/logo_phpBB.gif) og (http://www.pjus.is/iar/bilar/myndir/logos/bogl.gif)
Á laugardaginn verður haldinn BMW æfing á brautinni. Hún verður keyrð eftir leyfi lögreglustjóra.
Kvartmíluklúbburinn, B&L og BMWkraftur.is ætla að halda saman góðan dag..
Þar keyra eingöngu meðlimir BMWkrafts og það eingöngu á BMW.
Keyrsla hefst um 11:00 og keyrt verður þar til menn eru komnir með nóg :)
Fólk endilega hvatt til að mæta og horfa á þar sem það hafa líklegast aldrei verið svona margir BMWar uppi á braut á saman tíma 8) Skráning gengur vel og þetta lítur vel út..
p.s... Staff óskast eins og alltaf :) Öll hjálp vel þegin..
-
Hvar eru þessir bimmar þegar það er venjuleg keppni, skrítið að það þurfi að helda spes keppni fyrir ákveðnar tegundir.
"það hafa líklegast aldrei verið svona margir BMWar uppi á braut á saman tíma Skráning gengur vel og þetta lítur vel út.. "
-
Hvar eru þessir bimmar þegar það er venjuleg keppni, skrítið að það þurfi að helda spes keppni fyrir ákveðnar tegundir.
"það hafa líklegast aldrei verið svona margir BMWar uppi á braut á saman tíma Skráning gengur vel og þetta lítur vel út.. "
Það þarf að kveikja áhugann :) Og það er það sem er verið að gera :wink: Ég býst við því að sjá fleiri BMWa á næstu æfingum og keppnum... 8)
-
Verða vökubílAR á staðnum ? :D
-
Verða vökubílAR á staðnum ? :D
nei, en Fura verður þarna með gám
-
Verða vökubílAR á staðnum ? :D
Krafturinn á einn starfsmann í Vöku 8) :lol:
En það voru nú ekki þýsku bílarnir sem biluðu á síðustu keppni t.d.. það voru allavega þrír amerískir sem klikkuðu þá :wink:
-
Verða vökubílAR á staðnum ? :D
Krafturinn á einn starfsmann í Vöku 8) :lol:
En það voru nú ekki þýsku bílarnir sem biluðu á síðustu keppni t.d.. það voru allavega þrír amerískir sem klikkuðu þá :wink:
Ég þekki rekstur á BMW og hann er meiri og dýrari en á jafnvel FORD... Enda eru bmw soldið fyrir ríka og fína fólkið sem hefur efni á að reka þá (þá er ég að tala um stærri týpurnar) enda td E32 boddyið alveg gullfallegt boddy, og mörg önnur líka, en meira að segja vesenisfræðingurinn hann ég nenni ekki að eiga bmw :)
En þetta er nú soldið offtopic hjá mér og að sjálfsögðu persónuleg skoðun mín :)
-
Verða vökubílAR á staðnum ? :D
Krafturinn á einn starfsmann í Vöku 8) :lol:
En það voru nú ekki þýsku bílarnir sem biluðu á síðustu keppni t.d.. það voru allavega þrír amerískir sem klikkuðu þá :wink:
Ég þekki rekstur á BMW og hann er meiri og dýrari en á jafnvel FORD... Enda eru bmw soldið fyrir ríka og fína fólkið sem hefur efni á að reka þá (þá er ég að tala um stærri týpurnar) enda td E32 boddyið alveg gullfallegt boddy, og mörg önnur líka, en meira að segja vesenisfræðingurinn hann ég nenni ekki að eiga bmw :)
En þetta er nú soldið offtopic hjá mér og að sjálfsögðu persónuleg skoðun mín :)
Gaur...Það er 2007 í dag og ekki setja E32 og rekstur í sömu setninguna takk fyrir :roll:
-
Hvaða stælar eru þetta Nonni :)
Flottir bílar margir hverjir samt :)
-
Hvaða stælar eru þetta Nonni :)
Flottir bílar margir hverjir samt :)
Og handónýtir og dýrir í rekstri :lol:
-
http://www.visir.is/article/20070713/FRETTIR01/70713013
Vísir, 13. júlí. 2007 10:02
Fyrsta BMW kraftmílan háð á morgun
Farið verður í fyrstu BMW kraftmíluna á kvartmílubrautinni í Kaplahrauni, laugardaginn 14 júlí næstkomandi. Slík kraftmíla hefur ekki verið háð hér á landi áður, og þarna er markmiðið að mynda öruggan og löglegan vettvang fyrir unga ökuþóra.
Skipuleggjendur keppninnar eru BMWKraftur, félag áhugafólks um BMW og B&L, umboðsaðili BMW á Íslandi og hafa um 30 BMW bílar verið skráðir til þátttöku. Þar á meðal eru margir af þeim aflmestu hér á landi eins og BMW M5 (E60) sem er 507 hö. Af öðrum keppnisbílum má nefna BMW M5 (E39), sportbílinn Z3 M Roadster og Alpina B3, sem er Alpina breyttur þristur.
Þó að fyrirkomulag keppninnar byggi á hefðbundinni kvartmílu, verður ekki um eiginlega keppni að ræða. Fyrst og fremst er verið að gefa félagsmönnum í BMWKrafti kost á að sýna hvað í bílum þeirra býr á öruggan og löglegan hátt. Jafnframt er kraftmílan hugsuð sem jákvæð hvatning til eigenda hraðskreiðra bíla, að þeir takmarki hraðakstur við þar til gerðar brautir. BMW kraftmílan hefst stundvíslega kl. 11.
-
afhverju þarf þetta brúðkaup að vera á morgun !!!!!
:smt076 :smt091 :smt087
-
http://www.visir.is/article/20070713/FRETTIR01/70713013
Vísir, 13. júlí. 2007 10:02
Fyrsta BMW kraftmílan háð á morgun
Farið verður í fyrstu BMW kraftmíluna á kvartmílubrautinni í Kaplahrauni, laugardaginn 14 júlí næstkomandi. Slík kraftmíla hefur ekki verið háð hér á landi áður, og þarna er markmiðið að mynda öruggan og löglegan vettvang fyrir unga ökuþóra.
Skipuleggjendur keppninnar eru BMWKraftur, félag áhugafólks um BMW og B&L, umboðsaðili BMW á Íslandi og hafa um 30 BMW bílar verið skráðir til þátttöku. Þar á meðal eru margir af þeim aflmestu hér á landi eins og BMW M5 (E60) sem er 507 hö. Af öðrum keppnisbílum má nefna BMW M5 (E39), sportbílinn Z3 M Roadster og Alpina B3, sem er Alpina breyttur þristur.
Þó að fyrirkomulag keppninnar byggi á hefðbundinni kvartmílu, verður ekki um eiginlega keppni að ræða. Fyrst og fremst er verið að gefa félagsmönnum í BMWKrafti kost á að sýna hvað í bílum þeirra býr á öruggan og löglegan hátt. Jafnframt er kraftmílan hugsuð sem jákvæð hvatning til eigenda hraðskreiðra bíla, að þeir takmarki hraðakstur við þar til gerðar brautir. BMW kraftmílan hefst stundvíslega kl. 11.
af hverju er hvergi minnst á kvartmíluklúbbinn í þessari frétt?
-
af hverju er hvergi minnst á kvartmíluklúbbinn í þessari frétt?
Þetta er tilkynning frá B&L.. Ég bara get ekki svarað fyrir það.. En ég býst við góðum degi 8)
Svo ég best viti verða allavega 3 BMWar á svæðinu sem verða yfir 500 hö.. einn af þeim yfir 600 hö... 8)
-
Ég kom og reyndi að gera mitt besta sem byrjandi á Takkanum fyrir ljósin :lol: Þokkaleg mæting miðað við að ég mætti ekki fyrr en um hádegi :oops: :)
-
jæja hvaða BMW fór á besta timanum :?:
-
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
-
og hvernig BMW er það :?:
-
vel breyttur E39 M5
-
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Ætli M6 hafi ekki verið svipaður :wink:
-
binni ?
-
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Ætli M6 hafi ekki verið svipaður :wink:
Held hann hafi verið að fara á örlítið lakari tíma en á meiri hraða.
-
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Er það sá sem er sagður yfir 600 hestöfl? Hvað er hann eigilega þungur ?
-
þessi bíll á alveg helling inni
-
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Er það sá sem er sagður yfir 600 hestöfl? Hvað er hann eigilega þungur ?
minnir að hann hafi sagt eitthvað um 2 tonn
-
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Er það sá sem er sagður yfir 600 hestöfl? Hvað er hann eigilega þungur ?
minnir að hann hafi sagt eitthvað um 2 tonn
er m5 ekki 1800kg ?
-
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Er það sá sem er sagður yfir 600 hestöfl? Hvað er hann eigilega þungur ?
minnir að hann hafi sagt eitthvað um 2 tonn
Hlýtur að vera vel þungur miðað við 600+ hoho og þennan tíma
-
hann er bara á 19" götudekkjum
færi neðar á slikkum eða götuslikkum
-
Ég þakka nú bara kærlega fyrir mig.
Náði ágætis tíma á 540iA hjá mér eða 14.1 @98 rúmum mílum :)
-
þessi m5 hjá hnum þórði er er um 1800kg, hann hefur hrúguna af hestöflum, en hann á bæði erfitt með að koma því niður ásamt því að þetta er búið að vera til smá ófriðsd hjá honum,
bíllin á mikið inni það er á hreinu, hann mældist 577 í hjólin minnir mig, 5,0æ v8 með 8 throttleboddýum og 2 blásurum ásamt flr, með verk´legri götubílum hérna heima
(http://www.onno.is/thordur/almennt/Eurotour2007/Nurburgring/Nige/27thMay2007561web.jpg)
-
Þessi bíll var hrein geðveiki og spólaði hann þvers og kruss út 60 fetin og náði ekki að koma aflinu niðrí malbik. Þetta er virkilega skemmtilegur bíll sem væri virkilega gaman að fylgjast með á kvartmílubrautinni.
-
Fór best 12,606@119,1 og næst besta runnið var 12,656@118,3 bara nokkuð sáttur við þetta 8)
gripið í brautinni er mun betra núna heldur en síðast þegar ég fór þarna !
merkilegt hvað þessi M6 kemmst hratt þarna yfir ! nú vantar bara götuslikka, því maður spólar alveg útí eitt þarna :twisted:
-
finasti dagur, þakka fyrir mig
(http://simnet.is/gen/kraftmila/images/picture10plus1__minus1_minus2.jpg)
http://simnet.is/gen/kraftmila
-
Þessi bíll var hrein geðveiki og spólaði hann þvers og kruss út 60 fetin og náði ekki að koma aflinu niðrí malbik. Þetta er virkilega skemmtilegur bíll sem væri virkilega gaman að fylgjast með á kvartmílubrautinni.
og líka bara hljóðið maður 8)
-
Já það væri gaman að sjá ONNO koma aflinu niður :) gæti náð fjári góðum tíma þá
-
Já það er svakalegt hljóðið í ONNO. Það heyrist ekkert í M6 en svo sér maður tímann og hraðann :shock:
-
mínir tímar á stock m5 á radial dekkjum
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/39138-1/IMG_1784.jpg)
-
ahahah hondan hefur þetta allt saman 8)
-
ahahah hondan hefur þetta allt saman 8)
Stock á radial dekkjum ?
-
ahahah hondan hefur þetta allt saman 8)
þú ert á slikum gorillan þínn,
-
ahahah hondan hefur þetta allt saman 8)
Stock á radial dekkjum ?
hehen nei ekki alveg en ja á radial dot merktum dekkjum :D
-
ahahah hondan hefur þetta allt saman 8)
þú ert á slikum gorillan þínn,
nanananananannaannanana :lol:
-
Bestu rönnin hjá mér á ONNO voru:
12.617 @ 116.57
12.731 @ 116.27
12.613 @ 115.67
Eins og áður hefur komið fram er þetta á 19" götudekkjum á lágum prófíl,
30 pund í dekkjunum.
Maður er heldur ekki alveg orðinn rútíneraður í þessu míludæmi - þetta
var 3 skiptið sem ég mæti.
Störtin hjá mér eru ekki góð - þarf að vinna í þeim.
Gæti prufað önnur dekk og svo að hækka bílinn að aftan og mýkja
fjöðrunina - hann er helvíti stífur og fer bara beint í spól.
Þessir bílar eru heldur ekki beint þekktir fyrir að vera þeir bestu til að ná
hröðu starti frá kyrrstöðu.
Bíllinn hefur ekki verið dynomældur í núverandi útgáfu.
Fyrsta útgáfan, þe. stock mótor með blásarakitti, var 570hp við sveifarás
og 708 Nm tog. Þetta setup fór í mauk fljótlega (sprungin blokk og brotinn
stimpill). Þá var farið í slífaða blokk, þrykkta stimpla og þjappan lækkuð
örlítið. Eina mælingin sem ég hef eftir að þetta var gert eru G-tech
mælingar sem sýndu best 630hp. Veit ekki hvað það er nákvæmt þannig
að ég læt nægja að skjóta á að hann sé ca. 600hp við sveifarás.
Menn geta lesið meira um bílinn hér:
http://www.cardomain.com/ride/2417213/1
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11326