Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on July 12, 2007, 00:02:25
-
Jæja, nú er um að gera að fara að sanka að sér í safnið, skella sér fyrir framan imbann, rifja upp gömlu tímana með bjórin í annari og frúnna í hinni! 8)
http://www.hotrod.com/thehistoryof/hdrp_0610_top_car_movies/ 8)
-
Var einmitt að fá American Graffiti á DVD og CD frá Amazon UK
Bara gaman að sjá hana aftur
8)
-
Benti bróðir mínum á DV á þennan lista, umfjöllun um hann í DV í dag, aftarlega!
-
hvenær á að halda næsta kvartmílubíó?
-
hvenær á að halda næsta kvartmílubíó?
Í þessi skipti sem þetta hefur verið haldið skilst mér að þáttakan hafi verið frekar dræm og þetta hafi ekki staðið undir sér.
-
Bullitt er alveg hundléleg og ílla gerð mynd.
Ég var að horfa á hana aftur núna um daginn þvílíkt rusl.
-
Mér er alveg sama um hvað aðrir segja [-X
Vanishing Point var, er og verður besta
bílamyndin sem ég hef séð :smt098
-
Mér er alveg sama um hvað aðrir segja [-X
Vanishing Point var, er og verður besta
bílamyndin sem ég hef séð :smt098
ég er mopar maður og já mér fannst vanishing point aðeins og einhæf
mætti vera aðeins meira að gerast í þessari mynd
-
Það vantar nú eina bílamynd þarna sem ekki margir þekkja og það er Shaker Run (sjá eltingaleik hér: http://www.youtube.com/watch?v=PI0WiHItsYs)
Þetta var fyrsta bílamyndin sem ég sá.
(http://www.nzvideos.org/shaker.JPG)
-
Leif Garrett og Lisa Harrow
:lol: :lol: :lol:
-
Man einhver eftir einni ræmu sem hét Hi-Jackers :smt017
-
Man einhver eftir einni ræmu sem hét Hi-Jackers :smt017
Finn hana ekki en fann
http://www.imcdb.org/movie_70178-Hijack.html
-
Aðal ökutækin í henni voru svartur Charger
og Firebird "67 til "69 árgerð.
Man eftir einu atriði þar sem
einn var að reyna ganga í augun
á einni gellu og sagaði toppin
af bílnum sínum :smt040
-
ég á american graffiti heima, ég ætla að horfa á hana á eftir 8)
-
Aðal ökutækin í henni voru svartur Charger
og Firebird "67 til "69 árgerð.
Man eftir einu atriði þar sem
einn var að reyna ganga í augun
á einni gellu og sagaði toppin
af bílnum sínum :smt040
Sú mynd sem þú ert að tala um heytir Hi-Riders
-
Takk fyrir leiðréttinguna, enda eru ein 23 ár
síðan ég sá hana, smá minnistap :lol:
Þetta var Cougar sem gaurinn
sagaði toppinn af :smt030
-
Er einhver séns að nálgast þessa mynd :?:
-
Sælir félagar. :D
Ég fór og kíkti á Hi Riders þegar ég var að lesa þetta, og bíllinn sem að toppurinn var sagaður af var AMC Javelin 69.
-
Sælir félagar. :D
Ég fór og kíkti á Hi Riders þegar ég var að lesa þetta, og bíllinn sem að toppurinn var sagaður af var AMC Javelin 69.
djöööö... áttu hana! það er ekki verið að láta mann vita! :mrgreen: [-X
-
Er einhver séns að nálgast þessa mynd :?:
Allt til á Ebay :)
http://cgi.ebay.com/Hi-Riders-VHS-Mel-Ferrer-Neville-Brand_W0QQitemZ120143473651QQihZ002QQcategoryZ309QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
-
Sælir félagar. :D
Sæll Maggi.
Þú spurðir hvort ég ætti þessa mynd fyrir tveimur árum síðan og þá sagðist ég eiga hana. :!:
Talandi um "alzheimer light" eða þannig, hehe :-k
-
ég er að fara út á föstudaginn og þá verða þessar keyptar og kannski meira til
American Graffiti/Sista natten med gänget
Bullitt/S.E. (2-DVD/Steve McQueen/109)
Death race 2000 (S Stallone/80)
Gone in 60 seconds (Nicolas Cage/119)
Mad Max 2/The road warrior (Mel Gibson/92)
-
ég er að fara út á föstudaginn og þá verða þessar keyptar og kannski meira til
American Graffiti/Sista natten med gänget
Bullitt/S.E. (2-DVD/Steve McQueen/109)
Death race 2000 (S Stallone/80)
Gone in 60 seconds (Nicolas Cage/119)
Mad Max 2/The road warrior (Mel Gibson/92)
Ég fílaði Mad Max í tætlur en ekki 2 og 3... :oops:
-
haha drag-race-ið í endanum á American Graffiti er svooooo asnalegt :lol:
-
Muniði eftir myndinni sem Chuck Norris lék í :?:
Ók um á Ramcharger og í einu atriðinu
var mokað yfir Raminn en hann
ók honum upp úr gröfinni :smt118
-
Held að hún hafi heitið " Lone Wolf McQuade "
Hress mynd 8)
(http://www.soundtrackcollector.com/images/cd/large/Lone_Wolf_McQuade_TER1071.jpg)
... og hér er atriðið.... Tímalaust.. :lol:
http://www.youtube.com/results?search_query=lone+wolf+mcquade&search=Search
-
Svalt atriði :smt098 :smt077
-
Gamall þráður ok, en hvar haldiði að ég hafi keypt gömlu gone in 60 seconds myndina á dvd um daginn??
.........Í "bónus" ... af öllum stöðum..
Endalaust góð mynd finnst mér.
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/thumb/0/0c/Gone_in_sixty_seconds_1974_movie_poster.jpg/200px-Gone_in_sixty_seconds_1974_movie_poster.jpg)
-
frábær mynd gamla gone in 60 sec
ég þarf greinilega að kíkja í bónus og versla við glæpamennina :D
-
Það eru oft alveg lúmskt góðar myndir fáanlegar í Bónus, frekar ódýrar og oft myndir sem maður fær ekki nema erlendis frá. :smt023