Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Hitt Gimpið on July 10, 2007, 23:39:33

Title: Toyota Corolla XLI '96 (tjónaður)
Post by: Hitt Gimpið on July 10, 2007, 23:39:33
er með ágætis eintak. rauður á litinn. keyrður 130þús. er illa klesstur að framan. húdd og bæði bretti ónýt. allt annað á að vera í lag s.s. stuðar og vatnkassi á að virka. bíll sem var í toppstandi áður en hann klesstist.

óska eftir tilboði.

get þess vegna selt úr honum varahluti sér.

Fannar
8463932