Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Baltazor on July 05, 2007, 01:24:26

Title: Rieju MRX PRO 06
Post by: Baltazor on July 05, 2007, 01:24:26
Sælir,

vantar smá hjálp í sambandi við rieju skellinöðru...

vandamálið er að held að það sé eitthvað að rafmagninu, ég þarf alltaf að vera gefa inn í bensín inngjöfina til að fá eitthvað rafmagn.

segjum að ég sé með háuljósin á þá verð ég að gefa inn til að það komi eitthvað ljós þá kemur sterk birta alltaf þegar ég gef inn,

veit eitthver hvað gæti verið að ?

vantar hjálp ykkur mótorhjólasnillinga..


kv. Alexander
Title: Rieju MRX PRO 06
Post by: bandit79 on July 29, 2007, 02:53:55
rafgeymirinn er tómur eða ónýtur eða þá er hún ekki að hlaða.

hvað með stefnuljósin ? blikka þau eða er ljós alltaf þegar þú kveikir á þeim ?
Title: Rieju MRX PRO 06
Post by: edsel on July 29, 2007, 10:50:11
gæti þetta verið altenatorinn?