Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on July 03, 2007, 18:56:47
-
er það rétt að það kosti ekkert þá :?: :? en bara þegar maður er að keppa :?: :?
-
Ætli það sé ekki því það þarf að kaupa bikara fyrir keppnirnar en ekki æfingar eða eitthvað í þá áttina ?
-
það á bara að kosta eitthvað td 1000 kr kk veitir ekkert af og þá er líka hægt að laga hitt og þetta og borga staffi sem nennir að mæta og gera eitthvað ekki rétt :wink:
-
Já það var þannig þegar föstudagsæfingarnar byrjuðu að þær voru opnar öllum og það var frítt fyrir félagsmenn en kostaði 500kr fyrir almenning að fá að keyra.
Síðan var því breytt af trygginga ástæðum og fengu þá bara félagsmenn að keyra, áfram frítt.
Þetta er nú ekki bara eintómur kostnaður, við höfum haft sjoppuna opna á þessum æfingum og það kemur meiri peningur inn af henni en við myndum nokkurntímann ná með að láta menn borga fyrir að keyra. Það er samt ekkert úti úr myndinni að við byrjum að rukka eitthvað klink fyrir að keyra á æfingunum, það er það góð þáttaka í þessum æfingum oft að það myndi muna um það.
-
Jú mér finnst það reyndar sniðugt þó að þa væri ekki nema 500 kall því að það peningurinn safnast auðvitað alltaf saman ...
Mér finnst samt skrítið hvað enginn þorir að keppa ... 60 bílar á æfingu um daginn en minnir mig 20 og eitthvað bílar að keppa
-
Það eru bara til svo margar gungur, þora ekki að sýna almennilega hvað í þeim býr. :smt064
-
áfengið fer illa með unga menn , vil ekki segja að kvenfólk geri það þar karlmenn fara illa með þær oftast eða því er haldið fram , eigum við ekki að segja að allir hafa sýna galla og sumra galli er að mæta ekki í keppni.
-
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður
-
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður
Í gólfi er ársgjald og svo er vallargjald. Afhverju ekki hjá kvartmíluklúbbnum líka. :smt023
-
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður
Í gólfi er ársgjald og svo er vallargjald. Afhverju ekki hjá kvartmíluklúbbnum líka. :smt023
Nonni B en kvað um vallarársgjald svo að þeir fátæku geta set það bara heimslínu og hætta að vælum æfingargjaldið :wink:
-
hvað með okkur sem erum að keppa við erum að borga 2500 sem er ekkert til að sá eftir :wink: en þið sem komið bara á æfingar farið bara að væla yfir 500 til 1000 og fáið að fara eins margar ferðir og þið viljið og út prentanir á timum ég hefði haldið að það væri bara hið besta mál að borga smá fyrir kk til að geta gert þetta svæði en betra en það er það er okkur til bóta ekki satt :wink: ps maður fær ekkert fyrir 1000 kr í dag og það sérst líka hvað það er léleg mæting á keppnir :evil: sem eru þeir sem eru að borga brússan :wink:
-
hættið að kvarta.. kvartmílan er með ódýrustu íþróttum sem þið finnið.. sleppið bara bílnum og þá er þetta ódýrara en golf og skotveiði og allar þessar boltaíþróttir , meira segja dýrara að æfa box en vera í kvartmíluklúbbnum
-
held að kvart´mílan sé nú bara ekkert sérlega ódýr meðað við hvað maður er með dýra hluti í höndunum, sem virðast vera að mestu leyti ótrygðir arna í þokkabót,
ég skammast mína ekkert frir það að ég er ekki fylgjandi því að vera rukkaður bæði fyrir að vera í klúbbnum og svo líka fyrir að nota aðstöðuna,
ef því hinsvegar verður breytt, þá borga ég bara og ekkert meira um það..
varðandi kepnir, þá get ég ekki beðið eftir að geta komið og verið með 8)
-
hvernig er það... kostar eitthvað að horfa á á æfingum :?:
-
hvernig er það... kostar eitthvað að horfa á á æfingum :?:
Nibb :)
-
hvernig er það... kostar eitthvað að horfa á á æfingum :?:
Nibb :)
8) þá kannski mæti ég á brautina áður en ég fer á leikdag 8)
-
.. kvartmílan er með ódýrustu íþróttum sem þið finnið..
Jæja, kannski ef ekki er verið að keppa.............
-
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður
Veistu hvað það kostar að vera í golfklúbbi? Veistu kannski líka hvað ég borgaði í æfingagjald fyrir barnið mitt í fimleikum á síðustu vorönn?
5000 kr. í klúbbinn er auðvitað grín, þetta hefur verið til umræðu hjá okkur og við höfum ekki tekið neina ákvörðun ennþá.
Það má samt segja annað, meðlimum klúbbsins hefur fjölgað gríðarlega eftir að brautin varð þeim opin til afnota.
Það er gaman að sjá að Stjána er svona umhugað um fjárhag KK, frjáls framlög eru velkomin Stjáni minn :lol: :lol:
Kv. Nóni
-
IBBIM Þetta er nú bara væl í þér. Kvartmíluklúbnum kemur akkurat ekkert við hvað þú ert búinn að eyða mikklum fjármunum í þitt ökutæki.
Það er hverjum í sjálfsval sett hvað hann eyðir í sportið og á ekki að vera að grenja yfir því. Annaðhvort áttu efni á þessu eða ekki og ekki væla yfir
einhverjum 500 kalli. Ef þú borgar 5000 kallinn þá færðu frítt inná allar kepninar sem áhorfandi og það kostar 1000 kall á hverja keppni þannig
5x1000 = 5000 þú hlítur að sjá að það er ekki mikið eftir.
Niðurstaða 500 kr á æfingu er mín skoðunn. Þó það væri ekki til annars en að gleðja starfsfólkið sem er að vinna fyrir ykkur. T.D. með matar veislu eftir keppnir eða einhvað annað. Ég get ekki ímyndað mér að menn séu svo nískir að tíma þessu ekki. þetta er ekki einusinni fyrir glasi á barnum.
Einu mennirnir sem eg vorkeni eru Norðann mennirnir því flutnings kostnaðurinn er óheyrilegur.
KV TEDDI.
-
Hvað er málið tímir fólk ekki að borga SMÁ til að hafa bara gaman???
-
Hvað er málið tímir fólk ekki að borga SMÁ til að hafa bara gaman???
Sammála þessum Drullusokk :lol:
Getum líka skoðað dæmið frá öðru sjónarhorni, sá sem býr fyrir norðan þarf að vera félagi í kk til að keppa, nú hann notar brautina ekki nema um keppnis helgar og borgar þá keppnisgjald, svo hvað er sá aðili að fá fyrir sýna peninga?! jú bara ávísun á að fá að vera með.
Ég er alveg sammála því að borga 500 kall á æfingu það er ekki eins og maður fari í gjaldþrot á því.
-
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður
Í gólfi er ársgjald og svo er vallargjald. Afhverju ekki hjá kvartmíluklúbbnum líka. :smt023
uuuu nei
Þú borgar ársgjald/félagsgjald í golfklúbb og færð frítt afnot af öllum völlum á vegum klúbbsins sem og vina klúbbum útá landi.
Er að borga um 40þ. minnir mig í GR, það er fyrir þá sem eru búnir að vera lengur. En nýliðagjald er um 70þ.
Finnst ótrúlegt að meðlimagjaldið í míluni skuli vera svona lágt, það svo sem sést á umgjörðinni, mætti alveg laga vegin t.d. þarna að, lak úr dekkinu mínu eftir síðustu æfingu :wink:
Hef samt ekkert illt um aðstöðuna að segja, bara gott að geta spyrnt á lokuðu svæði :)
-
rólegir á taugini maður..
auðvitað er ég ekki hlyntur því að það sé verið að rukka mig um meiri pening fyrir það sem ég hef gaman af hvað svo sem það nú er, mér er alveg sama hvað það kostar að vera í gólfklúbbi enda spila ég ekki golf,
það sagði einhvern að kvartmíla væri eitt ódýrasta sport sem væri hægt að stunda,
ég get ekki séð fúliford að ég hafi verið að bera það upp á klúbbin á neinn hátt hvað ég væri búin að eyða í minn bíl heldur að segja að kvartmílan væri ekki ódýr þar sem grunnbúnaður sem er jú bifreið er í flestum tilfellum ekki ódýr hlutur þú tókst orð mín algjörlega úr samhengi,
þar sem ég er líka kallaður nískupúki, ég er búin að greiða meðlimagjöld í klúbbin núna í 2 ár, ég er búin að mæta tvisvar á æfingu á bíl og tók 3 rönn á annari og 5 ef ég man rétt á hinni áður en ég varð að hætta vegna bilunar,en ég hef þó mætt á hverja einusti æfingu árið 2006 og 2007 sem áhorfandi,
auk þess hef ég mætt á tvær kepnir sem áhorfandi og þurfti að borga mig inn á aðra þeirra þar sem ég var ekki með meðlimakortið á mér, þar sem ég hafði aldrei fengið neitt meðlima kort þrátt fyrir að hafa borgað ársgjaldið, þannig að me´r finnst ég svosum alveg vera búin að borga fyrir mín afnot af þessari braut eða rúmar 1þús krónur á hverja ferð sem ég hef keyrt,
Hinsvegar lýt ég nú ekki sona á þetta, kvartmíluklúbburinn hefur lengi verið minn uppáhalds bílaklúbbur og ég hef ekkert á móti því að styrkja hann, og ef þið ætlið að rukka mig aukalega fyrir að fá að keyra á brautini þá borga ég það bara.
ég var nú meira að koma bara með annað sjónarhorn á þetta heldur en að setja út á eitt eða neitt,
áður en ég fer að hl´jóma endanlega eins og TRW ætla ég að fara og fá mér burger 8) :lol:
-
áður en ég fer að hl´jóma endanlega eins og TRW ætla ég að fara og fá mér burger 8) :lol:
hahahahaha góður! :D
-
það mætti alveg hækka árgjaldið allavega uppí 10.000kall, ég er í flugmodelklúbbi í hafnarfirði þar sem árgjaldið er 10.000 kall og það er töluvert minna malbik að reka þar eða u.þ.b 2x 250 fm
-
ja það væri þá kanski hægt að setja slitlag á leðina upp á braut veitir ekki af maður dregur bilinn fá Ak 400 km og hann er hreinn en þessa 200 metra er hann allur í drullu og ryki :? en svona til viðmiðunar að td motorkross brautinn á keilisnesi kostar 1000 dagurinn og þá ertu búinn að borga ársgjald líka sem er að mér skilst 5-6000 :wink: en mér fynst hinsvegar mjög sniðugt að þeir sem nenna að vinna á eða við brautina fái fritt á æfingar eða keppni 8) og Nóni auðvita vil ég að kk fái sitt þar sem Ba á í brautini :lol: :lol: :lol:
-
jæja hverjir mættu ekki á aðalfund :lol:
meðlimagjald á næsta ári verður 7 þús kr ef mig minnir rétt og héld að allir fundameðlimir samþykktu þá breytingu.. allanvega mun meira en meirihluti
-
ja það væri þá kanski hægt að setja slitlag á leðina upp á braut veitir ekki af maður dregur bilinn fá Ak 400 km og hann er hreinn en þessa 200 metra er hann allur í drullu og ryki :? en svona til viðmiðunar að td motorkross brautinn á keilisnesi kostar 1000 dagurinn og þá ertu búinn að borga ársgjald líka sem er að mér skilst 5-6000 :wink: en mér fynst hinsvegar mjög sniðugt að þeir sem nenna að vinna á eða við brautina fái fritt á æfingar eða keppni 8) og Nóni auðvita vil ég að kk fái sitt þar sem Ba á í brautini :lol: :lol: :lol:
mér finnst þetta reyndar mjög góð hugmynd, þeir sem nenna að vera vinna á brautini eiga nenfilega alveg skilið að fá eitthvað fyrir sinn snúð