Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar K. Möller on July 01, 2007, 17:35:16

Title: If only......
Post by: Einar K. Möller on July 01, 2007, 17:35:16
(http://www.nhra.com/2007/images/news/june/bristol1.jpg)

Hvenær fáum við svona....
Title: If only......
Post by: Sergio on July 01, 2007, 18:01:17
það kallast blautir draumar
Title: If only......
Post by: Racer on July 01, 2007, 18:13:37
Einar þú byrjar að safna bara og þetta tekst einhvern daginn
Title: Re: If only......
Post by: Belair on July 01, 2007, 18:29:39
Quote from: "Einar K. Möller"
(http://www.nhra.com/2007/images/news/june/bristol1.jpg)

Hvenær fáum við svona....


kannski her ef allt gengur upp

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/overview1.jpg)

eða kaupa miða i lotto  :D
Title: If only......
Post by: Moli on July 01, 2007, 18:30:16
ÞEGAR ég vinn í lottó! :mrgreen:
Title: If only......
Post by: Belair on July 01, 2007, 18:38:06
Quote from: "Moli"
ÞEGAR ég vinn í lottó! :mrgreen:


hummm Moli heldur að þú munnir að malbikið að efst en ekki neðst  :smt040
Title: If only......
Post by: duke nukem on July 01, 2007, 20:09:30
ef við reiknum þetta út í hvaða ástandi aðstaðan er í dag miðað við að klúbburinn sé búinn að vera starfandi í 30ár þá verður þetta komið eftir 270 ár, væri bara sáttur með timaspjald og kanski malbik upp að braut.
Title: If only......
Post by: PalliP on July 04, 2007, 00:45:27
'Atti ekki svona braut að koma á Motorpark svæðinu........................
Title: svæði
Post by: TONI on July 04, 2007, 00:50:18
Var þetta svæði hugsað fyrir íþróttafólk eða glæpamenn :?
Title: If only......
Post by: runarinn on July 04, 2007, 00:59:32
Quote
'Atti ekki svona braut að koma á Motorpark svæðinu........................


Átti að koma en var strokuð út  :?
Title: If only......
Post by: Árný Eva on July 04, 2007, 01:06:32
Quote from: "duke nukem"
ef við reiknum þetta út í hvaða ástandi aðstaðan er í dag miðað við að klúbburinn sé búinn að vera starfandi í 30ár þá verður þetta komið eftir 270 ár, væri bara sáttur með timaspjald og kanski malbik upp að braut.


er það ekki hafnarfjarðarbær sem á að sjá um að malbika upp að brautinni ? held ég hafi lesið það einhverstaðar
Title: If only......
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 04, 2007, 07:59:58
Quote from: "Palli"
'Atti ekki svona braut að koma á Motorpark svæðinu........................

Þeir hættu með hana vegna þess að arðurinn af svona braut er enginn og kostnaður of mikill.
Title: If only......
Post by: Atli F-150 on July 09, 2007, 11:34:08
Quote from: "Nonni_Bjarna"

Þeir hættu með hana vegna þess að arðurinn af svona braut er enginn og kostnaður of mikill.


Er virkilega svona erfitt að koma svona braut í hagnað? Helst það kannski alveg í hendur við hversu erfitt er að koma þessu í sjónvarpið?

Eru auglýsendur tregir við að koma að þessu vegna þess að þetta er ekki alltaf í sjónvarpinu eða?
Title: If only......
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 09, 2007, 11:51:30
Ég reyndi að fá sjónvarpið á staðinn fyrir laugardaginn en það virðist ekki vera mikill áhugi hjá þeim á RÚV að sýna frá kvartmílu.
Title: If only......
Post by: ingvarp on July 09, 2007, 11:55:52
gera bara youtube þátt  :lol:  hefur verið að virka í örfáum tilfellum  :)
Title: If only......
Post by: íbbiM on July 09, 2007, 13:49:03
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég reyndi að fá sjónvarpið á staðinn fyrir laugardaginn en það virðist ekki vera mikill áhugi hjá þeim á RÚV að sýna frá kvartmílu.


fá skjá einn og bíla og sport til að fylgjast með
Title: If only......
Post by: JHP on July 09, 2007, 14:44:50
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég reyndi að fá sjónvarpið á staðinn fyrir laugardaginn en það virðist ekki vera mikill áhugi hjá þeim á RÚV að sýna frá kvartmílu.
Ef keppendur hafa ekki áhuga á að mæta afhverju ætti sjónvarpið þá að nenna því  :lol:
Title: If only......
Post by: Valli Djöfull on July 09, 2007, 17:10:00
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég reyndi að fá sjónvarpið á staðinn fyrir laugardaginn en það virðist ekki vera mikill áhugi hjá þeim á RÚV að sýna frá kvartmílu.
Ef keppendur hafa ekki áhuga á að mæta afhverju ætti sjónvarpið þá að nenna því  :lol:

Svolítið til í þessu  :wink:

Frekar lélegt að það skuli mæta 1 í flesta flokka og 2 í þá sem náðist þáttaka í  :?
Title: If only......
Post by: Árný Eva on July 09, 2007, 18:26:34
Þetta eru bara allt svo miklar kellingar að þeir þora ekki að keppa , en geta keyrt alveg á miljón á æfingum ...

Mæta og keppa strákar! og stelpur :)
Title: If only......
Post by: runarinn on July 09, 2007, 23:46:55
Allir klúbbar innan LÍA fá keppnirnar sínar myndaðar og sýndar í opinni dagskrá í mótorpsport þættinum á RÚV  :wink:
Title: If only......
Post by: JHP on July 09, 2007, 23:57:21
Quote from: "runarinn"
Allir klúbbar innan LÍA fá keppnirnar sínar myndaðar og sýndar í opinni dagskrá í mótorpsport þættinum á RÚV  :wink:
Þá er nú betra að fá ekkert  :lol:
Title: If only......
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2007, 00:49:13
Quote from: "nonnivett"
"TI 3VOM"

Djöfulls snilld :lol:
Title: If only......
Post by: Valli Djöfull on July 10, 2007, 10:00:23
Quote from: "runarinn"
Allir klúbbar innan LÍA fá keppnirnar sínar myndaðar og sýndar í opinni dagskrá í mótorpsport þættinum á RÚV  :wink:

Núhh.. hvenær fáum við þá að sjá vídjó af drifti á rallýkrossbrautinni hjá Dóra í þessum mótorsportþætti??  :wink:
Title: If only......
Post by: runarinn on July 10, 2007, 13:43:59
Hefur hann haldið keppni?

Er klúbburinn í LÍA?

Einn sem hefur ekki verið að fylgjast með :roll:
Title: Re: If only......
Post by: Gunnar_H_G on July 12, 2007, 09:45:00
Quote from: "Belair"
kannski her ef allt gengur upp

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/overview1.jpg)


Emm...sæll. Þetta er motopark. Þú veist að það er búið að hætta við kvartmílubrautina sem átti að koma þar? Bara...láta vita. Annars þá væri truflað að fá einhverja massíva braut hérna.
Title: Re: If only......
Post by: Valli Djöfull on July 12, 2007, 10:00:46
Quote from: "Gunnar_H_G"
Quote from: "Belair"
kannski her ef allt gengur upp

http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/overview1.jpg


Emm...sæll. Þetta er motopark. Þú veist að það er búið að hætta við kvartmílubrautina sem átti að koma þar? Bara...láta vita. Annars þá væri truflað að fá einhverja massíva braut hérna.

Það kom einmitt fram á síðu 1 :)  En já, ég er sammála, vonandi verður braut BA að veruleika sem fyrst..  Ég get varla beðið..  Að geta haldið kvartmílukeppnir á 2 stöðum á landinu til skiptis og haft þær fleiri en í dag  :worship:

Vonandi kemur sú braut sem fyrst... 8)