Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: sveri on June 28, 2007, 17:30:18

Title: 2002 BMW 320 Diesel Station
Post by: sveri on June 28, 2007, 17:30:18
til sölu E 46 bmw 320 Diesel station  með 2003 facelift framenda

árgerð 2002
ekinn 170 þús  . Innfluttur notaður frá þýskalandi
ný sumardekk,
nýleg vetrardekk
plussklæddur
gráblá sanseraður
149hp turbo diesel
eyðsla í blönduðum akstri ca 6.2-5  
utanbæjar fer hann um 5 lítra.   4.8-5.2
beinskiptur 5 gíra
abs, spólvörn , skriðvörn
cruize .aircond. ofl grams

hörku fínn bíll. þéttur og góður
100% lán  ákv rétt um 2.5
8665016
sverrir karls