Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on June 28, 2007, 12:17:13

Title: vantar þennann lit,
Post by: íbbiM on June 28, 2007, 12:17:13
vantar sonam lit.. til að tóna nokkra hluti við railin mín.. hljóta að vera einhevrjir málarar hérna

(http://i7.tinypic.com/4m1opxc.jpg)
Title: vantar þennann lit,
Post by: sveri on June 28, 2007, 17:37:39
sælir. skoðaðu lit sem heitir candy apple red metallic... ekkert ósvipaður amk.

Ég myndi amk veðja á þann lit án þess að sverja nokkuð .


kveðja
Title: vantar þennann lit,
Post by: sveri on June 28, 2007, 17:38:38
(http://www.vicarimotorsports.com/P1010013.jpg)
Title: vantar þennann lit,
Post by: íbbiM on June 28, 2007, 17:52:39
já ég vissi að þetta væri candy apple, mig vantar bara litanúmerið til að geta keypt lakk eftir því
Title: vantar þennann lit,
Post by: Hilmarb on June 28, 2007, 18:14:27
Er þetta ekki "anodizað"? (rafhúðað)
Title: vantar þennann lit,
Post by: firebird400 on June 28, 2007, 20:39:35
Farðu bara einhvert þar sem maður getur fengið lakk blandað fyrir sig

T.d. í bílanaust

Þar getur þú flétt í gegnum litaprufu búnkann og fundið þetta
Title: vantar þennann lit,
Post by: Sparky on June 28, 2007, 23:52:21
Þetta er sennilega "anodizað" svona rautt...
Ég hefði haldið að svona fjöldaframleiðslu dótarí kæmi þannig.
Annars gæti eflaust einhver málari tónað þetta fyrir þig, við einhvern lit þ.e.a.s.
Þú mátt alveg koma með þetta til mín í Bílar&Hjól í Narðvík ef þú vilt. Ég er með candy apple red og fleyri liti í þeim dúr.

Kv. Kristján