Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: TRANS-AM 78 on June 27, 2007, 00:10:18
-
kikið á skjáinn og í gömlu gaman myndum er að finna smokey and the bandit 1 og 2 :) allir að fara að horfa :)
-
Maður þarf að fara að rifja þessar myndir upp.
-
eru þetta ekki bara myndir fyrir gamla kalla? :lol:
-
eitthvað annað en hinar virtu ræmur Fast and the Furious? :D
-
Smokey and the bandit goes HONDA style.
Nei held ekki. 8)
-
haha snilldar myndir.
alli myndi fýla þær :P
hva var turbo v8 að skila ?
-
en þetta er ekki rétti billinn :? var hann ekki 1977 árg :?: :wink:
-
Þetta er bíllinn úr mynd nr. 2. Ef ég hefði þann valkost ennþá myndi ég sleppa því að horfa á myndir nr 2 & 3, þær eru frekar hallærislegar.
Hilmar.
-
alvöru smokí var 77 árg,
301 turbo mótorinn skilaði.. littlu hann er nú yfirleitt kallaður mannaskíturinn þessi mótor
-
Bílarnir í fyrstu myndinni eru '76 bílar sem settir voru á '77 hlutir (grill, fl.) til þess að þeir litu út sem'77. Fyrsta myndinn er tekinn seinni part árs '76 og '77 var ekki enn kominn úr framleiðslu.
Sagann segir að markaðsmaður hjá Pontiac hafi lánað bíla í myndina 8stk.
Ábyggilega ein besta heppnaða markaðssetning á þessum tíma.
-
uss enginn minnist á númer 3.. kannski vegna þess vantar aðal karlinn en flottur var 3 gen transam það má hann eiga :)
laugarásvideo á númer 3 ef menn vilja sjá hana.
-
Ég tel þessar myndir skyldueign og er búinn að eiga þær allar hér hjá mér í mörg herrans ár. Þær eru allar æði þó að 1 sé best. Leikararnir eru snillingar.
Kv. Nóni
-
En er það ekki bílamyndin Convoy sem á enn þann dag í dag metið í að vera sú mynd sem var lengst samfellt í sýningu hérna heima ? :?
Kv:
Þórir
Krúser #74