Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Moli on June 26, 2007, 23:58:14
-
Hvernig er aftur best að mæla hvort að viðnámið í bensíntanknum sé í lagi?
Bensínmælirinn í mælaborðinu sýnir ekkert, er alltaf á E og ég er búinn að kanna hvort að hann sé í lagi.
Var þetta ekki hægt með lítilli ljósaperu.... eða hvernig var þetta?
-
getur notað peru eða prufuljós, tengt plús inn a´peruna og tekið jörðina gegn um mótstöðuna, hreyft síðan mótstöðuna og séð hvernig ljósið breytist. Líka hægt með ohm mæli