Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Helgi 454 on June 26, 2007, 23:09:22

Title: Mustang 1966
Post by: Helgi 454 on June 26, 2007, 23:09:22
Til sölu Mustang 1966, bíll í góðu standi og óryðgaður.
Hann fór athugasemdarlaust í gegnum skoðun í fyrra.
Vél 289 V8. Innfluttur 2004 og hefur verið inni í skúr síðan.

Óska eftir tilboði.

Helgi
660-1421