Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Camaro 383 on June 26, 2007, 20:07:51

Title: Vantar ca. 50 þkr vinnubíl
Post by: Camaro 383 on June 26, 2007, 20:07:51
Mig vantar einhvern bauk til að skoppa í vinnu og til baka.  Verð hugmynd ca. 50 k skoða allt.  Verður að vera gangfær og á númerum og ekki með neinar stórkostlega miklar viðgerðir framundan til að halda honum gangandi, hef ekki tíma fyrir slíkt.

Sendið mér ep eða bjallið í mig í 8681669.

Atli