Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: prawler on June 25, 2007, 12:10:44

Title: 100.000 km
Post by: prawler on June 25, 2007, 12:10:44
Hvað finnst ykkur vera eðlileg keyrsla á 19 ára gömlu mótorhjóli?
ég er með hjól sem er ekið 100.þ km sem gerir 5200 km á ári.
Eru einhver mörk um hvað þessir mótorar þola?
t.d 1127 cc Suzuki motor? Er þetta ekki bara spurning um hvernig hjólið hefur verið keyrt og þjónustað?
Title: 100.000 km
Post by: Kristján Skjóldal on June 25, 2007, 12:22:16
það er greinilega gaman að keira það :shock: en það er já bara spurnig hvernig það hefur verið þjónustað  :roll: ef að það eru ekki einhver aukahljóð í mótor þá getur það verið bara í góðu lagi :wink:
Title: 100.000 km
Post by: Bird on June 28, 2007, 22:03:06
Ég er með eina 25 ára Súkku (GS1100) keyrða ca 23.xxx kílómetra, á þá greinilega nóg eftir. Einn var til sölu um daginn og var keyrð 100.400 km...

Solid engine just keep going longer and harder than even Suzuki even intended .... :wink: