Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: MALIBU 79 on June 22, 2007, 21:15:40
-
já ég ákvað að reina að gerast ljósmyndari í nokkrar mínútur og þetta var niður staðan.
Tók fáar myndir ofan í húddið þar sem mer fanst það ekki vera nógu hreint en það er 350 vél með öllu nýju í heiddur ás síðan með þessu er dominic street holley millihett, holley 750 blöndungur, buinn að breyta úr HEI kveikju yfir í msd með msd blaster 3 og msd 6AL kveikjumagnara teiknda við hana og síðan KN síu ofan á blöndunginn.
(http://myndir.ekkert.is/d/473470-2/DSC00664.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473488-2/DSC00679.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473479-2/DSC00673.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473494-2/DSC00687.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473491-2/DSC00715.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473482-2/DSC00712.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473485-2/DSC00718.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473497-2/DSC00697.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/473506-2/DSC00727.JPG)
P.S. komið endilega með einhver comment
Kveðja Alli
-
Þú færð plús í kladdann hjá mér 8)
-
i like it, groddaralegt
-
Vá.. vá.. vá.. þetta stýri og gírstönginn eru aðeins NEKT :twisted:
-
til hamingju með bílinn flott stýrið hjá þér :)
-
Flottur..Þetta eru fallegir bílar að mínu mati..átti svona '78 fyrir nokkrum árum. :)
-
Jæja þá er maður kominn með nýju felgunar undir hja sér ég er hevy ánægður með þær en endilega til í að fá comment frá ykkur
(http://myndir.ekkert.is/d/498926-1/DSC00828.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/498929-2/DSC00829.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/498932-2/DSC00830.JPG)
-
flottur bíll 8) 8) 8) virkilega svalur 8)
-
Geggjaður bíll.... en það er eitt, mér finnst hann liggja heldur mikið á rassgatinu.
-
:oops: ég veit er buinn að skifta um allt í bílnum á framan allar fóðringar legur stýrisenda, dempara, gorma og einhvað fleira kláraði það rett fyrir sumarið og á eftir að skifta um allt á aftan á það allt til en hafði hugsað mer að nota veturinn í það og eining að taka boddyð í gegn þá líka :D
-
Flottur kaggi :wink: og felgurnar fara honum mjög vel, til hamingju með þetta =D>
-
nokkuð flottur ...ef ekki bara fjandi skuggalegur svona ...fáðu þér byssu í skottið :P
-
:smt030 :wink: 8)
-
8)
-
já ég er einmitt að panta nuna á netinu beint frá rúsnesku mafiuni af sagaða tvíhleipu :wink:
-
þessi bíll er ágætis :smt030 vagn :wink: ,en mér finnst R.I.P ekki passa ofan við númerið 666 og ástæðan er einfaldlega sú að allir sem eru látnir og farnir yfir móðuna mikklu hafa allir sömu kennitölu og sú tala er R.I.P-999,nema þó að einhverjir fari sjálfsagt til helvítis.kv-TRW
-
666 er náturlega tala djöfulsins og rip þýðir náturlega kvíltu í friði semsagt þar sem bílinn er allur svartu og svona groddaralegur fannst mér R.I.P. 666 henta honum mjög vel, sem ég skilgreini sem "kvíldu í friði Djöffull"
-
án efa með þeim flottustu dollum sem ég hef séð
-
var 666 ekki tala dýrsins...
-
var 666 ekki tala dýrsins...
http://en.wikipedia.org/wiki/Number_of_the_Beast
Ameríkaninn breytti númerinu á vegi 666 :lol:
http://en.wikipedia.org/wiki/U.S._Route_491
-
þessi bíll er ágætis :smt030 vagn :wink: ,en mér finnst R.I.P ekki passa ofan við númerið 666 og ástæðan er einfaldlega sú að allir sem eru látnir og farnir yfir móðuna mikklu hafa allir sömu kennitölu og sú tala er R.I.P-999,nema þó að einhverjir fari sjálfsagt til helvítis.kv-TRW
og fyrir hvad i ósköpunum a svo sem 999 ad standa fyrir?? ef þu ert ad tala um himnaríki þa er það 777 the number of heaven og 666 the number of the beast
-
Meiriháttar flottur kaggi. :smt023
Ps: Bannað að kalla svona dreka "dollu" :smt018
-
fyrigefðu chewyllys :oops: