Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: bjoggi87 on June 20, 2007, 00:24:37

Title: jeremy clarkson + lada = ...
Post by: bjoggi87 on June 20, 2007, 00:24:37
http://www.youtube.com/watch?v=j3xoRQd0dLk&mode=related&search=

mjög flott myndband af jeremy clarkson skoða lödu lödu
Title: jeremy clarkson + lada = ...
Post by: on June 20, 2007, 17:03:24
þetta lúkk af lödu hefur aldrei verið ofanlega á lista hjá mér en samt er þetta lada! og bara ílla farið með hana  :(  piff!  :roll:
Title: jeremy clarkson + lada = ...
Post by: Belair on June 20, 2007, 17:23:37
Quote from: "pó"
þetta lúkk af lödu hefur aldrei verið ofanlega á lista hjá mér en samt er þetta lada! og bara ílla farið með hana  :(  piff!  :roll:


EKKI  :cry:

ÞETTA fyrir þig  :wink:

http://www.youtube.com/watch?v=FbOfA5JvYgo=

og

http://www.youtube.com/watch?v=etu18s75Ll8

http://www.youtube.com/watch?v=56EKjt5Po44
Title: jeremy clarkson + lada = ...
Post by: Dodge on June 20, 2007, 20:23:38
hann er svo klikkaður og breskur, setjandi útá vinnsluna.

2falt dýrari breskur bíll af sömu árgerð á ekki séns í gorbann.. :)
Title: jeremy clarkson + lada = ...
Post by: gaulzi on June 20, 2007, 23:20:46
váá hvað þetta var glatað vídjó... mjög lýsandi fyrir gæði bíls að slíta hann í sundur með tveim ~50 tonna búkollum.... :lol:
Title: jeremy clarkson + lada = ...
Post by: Nonni on June 20, 2007, 23:39:18
Það var einhver sem skrifaði komment á þetta vídeó að eigendur Lada gerðu við á sunnudögum og keyrðu í sex daga en eigendur Jaguar gerðu við í sex daga og keyrðu á sunnudögum  :lol:

Þetta voru sérstakir bílar á margan hátt, voru kannski ekki með bestu aksturseiginleika en stóðu fyrir sínu og voru ótrúlega ódýrir.  Það segir kannski eitthvað um bílana að um tíma voru þetta mest seldu bílar hér á landi (ef minnið er ekki að svíkja mig þeim mun meira).