Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: cv 327 on June 20, 2007, 00:19:04
-
Á einhver góða mynd af GTS "69 ? (ætla að prenta út og innramma) helst gráan á litinn. Það væri mjög vel þegið.
Kv. Gunnar B.
-
http://www.fastcoolcars.com/Free-Car/wallpaper-0074.htm
http://cmil4.tripod.com/miller/
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1968-Dodge-Dart-GTS-Convertible-Rare-color-features_W0QQitemZ290128450021QQihZ019QQcategoryZ6201QQrdZ1QQcmdZViewItem
-
Heyrðu, þúsund þakkir.
Kv. Gunnar B.
-
Veit einhver hvar ég gæti komist yfir svona húdd ? ? ?
-
Veit einhver hvar ég gæti komist yfir svona húdd ? ? ?
Frikki kom með link á einhverja carbon síðu um daginn.. man ekki hvernig það hljómaði.. En það voru alls konar partar á gamla ameríska bíla úr carbon fiber
-
www.vfnfiberglass.com
www.glasstek.com
-
(http://www.up22.com/images/dc102opt.jpg)
http://www.up22.com/dart67.htm#DC-102
-
Þetta þykir ekki sérlega gott dót frá Unlimited Products,hef samt ekki séð neitt frá þeim persónulega.
VFN og Glasstek hafa gott orð á sér og ég hef verslað af VFN og líkar vel.
-
www.vfnfiberglass.com
www.glasstek.com
Glasstek.com var einmitt síðan sem ég mundi eftir að þú hefðir póstað :)
-
sry :oops: sja þetta bara um daginn hef ekkert pantað fra þem :)
-
Takk fyrir þetta :D
Verst bara að ég virðist ekki finna það sem ég er að leita að. Þ.e. 67-69 húdd með "six-pack" skópi (vil ekki HEMI skópið)
Spurning um að e-maila þeim bara
Takk aftur :D
-
ef ég væri þú myndi ég bara fá mér imprezu scoop það er laaaaaaaang flottast 8)
-
Ætli það.... :lol: :lol: :lol:
-
ju common það væri geeeðveikt á bílnum þínum
-
ég er með húdd á bílnum mínum frá Unlimited Products, það er svo sem allt í lagi þannig en ekkert meira en það, tók heila eilíf að framleiða það, hálft ár tók þetta hjá mér næstum því. svo eru þeir á svo asnalegum stað úti, þannig að það er óhagstætt að versla frá þeim.
kveðja
-
svona Six Pack
(http://www.campbellenterprises.com/images/MPparts/tools,%20accy.%20paint/hoodscoop.jpg)
http://www.campbellenterprises.com/hoodscoops.htm
-
Já, akkurat svona. Húdd með svona skópi tilbúið til ásetningar.
-
(http://www.harmsauto.com/images/productos/Six-Pack-Hood-Scoops.jpg)
100% Steel Six Pack Hood Scoops
Completely handmade, they show incredible detail and workmanship throughout. No bondo, putty or filler. Just smooth as it gets handformed sheetmetal. Now, you will be able to turn that boring flat hood into an ALL STEEL Six Pack hood!!! It's perfect for those of you who like the looks of a painted Six Pack hood, but know how bad a paintjob can look on a fiberglass part.
Price: US$799.00
:D
-
Var að vafra um á þessari síðu sem þú komst með en fann hvergi hvort það er hægt að kaupa húdd með áföstu skópi. Mér er nokk sama hvort það er járn eða plast.
Veistu eitthvað hvort það er til hjá þeim þarna úti??
-
799% fyrir hood scoop :shock: :shock: :shock: :shock:
-
hummm fann her eitt EN það er lift off
(http://www.aarqualityfiberglass.com/cart/images/Picture%20023.jpg)
http://www.aarqualityfiberglass.com/cart/product_info.php?manufacturers_id=10&products_id=52&osCsid=c519da8e2a...
-
Þetta er einmitt málið og akkurat það sem ég hef verið að leita mér að.
Takk fyrir þetta :D
-
Dart Six Pak Hood 1967-69 (bolt on)
[1122BOH] $500.00
(http://www.aarqualityfiberglass.com/cart/images/Picture%20023.jpg)
http://www.aarqualityfiberglass.com/cart/product_info.php?manufacturers_id=10&products_id=51&osCsid=c519da8e2a...
-
Takk fyrir þetta :D