Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Biggzon on June 19, 2007, 19:44:26
-
Er einhver góður bílsprautari til í að gera mér mér tilboð í að setja bodykit á nissan 300zx og sprauta meginpartinn af bílnum :?:
Það á að vera vetrarverkefni að gera bílinn þó nokk fallegri og þó nokk öflugri en eins og sást í götusprnuni á akureyri að hann var orðinn frekar sjúskaður :!: