Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on June 17, 2007, 21:45:15

Title: Bruni á Selfossi
Post by: Kristján Skjóldal on June 17, 2007, 21:45:15
veit einhver hvaða bilar þetta voru sem brunnu inni :?:
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Moli on June 17, 2007, 21:55:03
Brúnn Pontiac Catalina árg. ´70 sem var X-1 veit ekki hver hinn var.
Title: Bruni á Selfossi
Post by: ingvarp on June 18, 2007, 12:23:26
þetta voru Pontic Catalina og Dodge Polara en catalina var að ég held nýuppgerður en polara var það ekki en þetta er verkstæði í eigu Bjössa (phoenix) og Öbba og einhverra fleirra  :(

margar góðar stundir sem maður hefur átt þarna inni  :cry:
Title: Bruni á Selfossi
Post by: ingvarp on June 18, 2007, 13:15:45
http://visir.is/article/20070617/FRETTIR01/70617053

þess má geta að Polara var ekki nýuppgerð en var í uppgerð og búið að grunna held ég  :wink:  bara catalina var nýuppgerður  :wink:

spyrjið björn betur útí þetta  :wink:
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Ingsie on June 18, 2007, 13:34:15
Jii dúdda mía :/ Leiðinlegt að heyra :/
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Einar Birgisson on June 18, 2007, 13:44:34
Hrikalegt dæmi..........
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Kobbi kleina on June 22, 2007, 22:54:59
(http://i7.photobucket.com/albums/y276/JakeMaiden/IMG_1065m.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y276/JakeMaiden/IMG_1064m.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y276/JakeMaiden/IMG_1063m.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y276/JakeMaiden/IMG_1062m.jpg)
Title: Bruni á Selfossi
Post by: 1965 Chevy II on June 22, 2007, 23:49:46
:( Samhryggist,matröð hvers bílaáhugamans.
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Dart 68 on June 23, 2007, 14:20:09
Já, vá. Mar veit eiginlega ekki hvað á að segja í þessu tilfelli  :cry:

Hvernig er með tryggingar í svona málum :?:
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Bannaður on June 23, 2007, 17:57:38
Quote from: "Dart 68"
Já, vá. Mar veit eiginlega ekki hvað á að segja í þessu tilfelli  :cry:

Hvernig er með tryggingar í svona málum :?:


humm... BGS :roll:
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Kobbi kleina on June 23, 2007, 22:32:48
BGS = BOGUS !!
Title: Bruni á Selfossi
Post by: ingvarp on June 28, 2007, 15:30:29
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1436/5604832/16972912/262538036.jpg)
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1436/5604832/16972912/262538031.jpg)

ég vorkenni Baldri alveg svaðalega mikið að hafa misst barnið sitt  :cry:

ég samhyrgist Baldur minn  :smt087  :smt010
Title: Bruni á Selfossi
Post by: ingvarp on June 28, 2007, 15:32:05
heppnir strákarnir að vera búnir með bílana sína

(http://pic20.picturetrail.com/VOL1436/5604832/16972912/262538017.jpg)
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1436/5604832/16972912/262538021.jpg)

hefðu þessir verið inni þá veit ég ekki hvað maður hefði gert  :(
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Addi on June 28, 2007, 19:09:33
Quote from: "ingvarp"
heppnir strákarnir að vera búnir með bílana sína

(http://pic20.picturetrail.com/VOL1436/5604832/16972912/262538017.jpg)
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1436/5604832/16972912/262538021.jpg)

hefðu þessir verið inni þá veit ég ekki hvað maður hefði gert  :(



Ljótt kannski að segja það...en það hefði verið minni skaði...svona er allavegana smíðað í dag og nóg til af þeim.

Alger synd að þessir bílar skyldu fara svona.
Title: Bruni á Selfossi
Post by: bjoggi87 on June 28, 2007, 21:49:06
alveg sammála maður hefði nú frekar (allavega ég) viljað sjá þessu gömlu góðu bíla í umferð en þessa sem eru fjölda frammleiddir í dag það er hægt að panta þá nýja
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Mannsi on June 28, 2007, 22:19:55
já ég hefði frekar viljað sjá froskinn og hamborgarasósuna brenda en hina þó það væri leitt að sjá en þeir gömlu.   Já ég var staddur norður á Akureyri og vildi svo vel til að ég var á Búlluni þegar allt í einu heirðist NEIIIIII í næsta bás og þá sneri mér við og sagði hvað þá sagði gaurinn fyrirtækið mitt brann...   ég bara "what",   því mér fannst strákurinn ekkert líta út fyrir að eiga fyrirtæki en hvað veit ég... svo áhvað ég að spurja hvaða fyrirtækið héti og þá sagði hann mér nafnið og ég var bara ónýtur þangað til að við komumst á barinn og róuðum okkur.. það er það versta að ég man ekki hvað strákurinn heitir :wink:
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Ingsie on June 28, 2007, 23:01:57
Quote from: "Mannsi"
já ég hefði frekar viljað sjá froskinn og hamborgarasósuna brenda en hina þó það væri leitt að sjá en þeir gömlu.   Já ég var staddur norður á Akureyri og vildi svo vel til að ég var á Búlluni þegar allt í einu heirðist NEIIIIII í næsta bás og þá sneri mér við og sagði hvað þá sagði gaurinn fyrirtækið mitt brann...   ég bara "what",   því mér fannst strákurinn ekkert líta út fyrir að eiga fyrirtæki en hvað veit ég... svo áhvað ég að spurja hvaða fyrirtækið héti og þá sagði hann mér nafnið og ég var bara ónýtur þangað til að við komumst á barinn og róuðum okkur.. það er það versta að ég man ekki hvað strákurinn heitir :wink:
 Örvar - Öbbi ?? Sá sem á kokteilsósu STi inn ?? Gæti það verið :)
Title: Bruni á Selfossi
Post by: ingvarp on June 29, 2007, 12:32:49
já  :wink:

hann er rosalega einfaldur greyið, eftir að þeir voru búnir að láta hann vita af þessu með brunann þá hringdi hann í Bjössa og bað hann um að tékka á blow-off ventlinum sínum sem var inná verkstæði  :lol:

var ekkert að pæla í fyrirtækinu í símanum allaveganna  :lol:
Title: Bruni á Selfossi
Post by: Mannsi on June 30, 2007, 12:51:33
He He