Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on June 17, 2007, 21:29:57

Title: Bíladagar 2007 > Myndir frá Burnout, Bílasýningu ofl.
Post by: Moli on June 17, 2007, 21:29:57
Myndir frá Burnout keppni --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=187

Myndir frá Bílasýningu B.A. --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=186


Enjoy! 8)
Title: Bíladagar 2007 > Myndir frá Burnout, Bílasýningu ofl.
Post by: ljotikall on June 17, 2007, 23:18:08
flottar myndir hja þer moli =D>
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=186&pos=11
en hvada bill er þetta? ekki er þetta sá sem sturla jónsson var a 88-89 i torfæruni??
Title: Bíladagar 2007 > Myndir frá Burnout, Bílasýningu ofl.
Post by: haron on June 18, 2007, 01:20:28
Quote from: "ljotikall"
flottar myndir hja þer moli =D>
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=186&pos=11
en hvada bill er þetta? ekki er þetta sá sem sturla jónsson var a 88-89 i torfæruni??


Ég er 99% viss um að þetta sé sá bíll..
Title: Nei
Post by: jeepcj7 on June 18, 2007, 01:30:07
Stulli var ekki á þessum.En þetta er líklega fyrsta "Grindin"sem keppti í torfæru og var að mig minnir með bbc hreyfil og eins og sést á blaðfjöðrum.Hún kom að mig minnir að norðan.
Kveðjajeepcj7
Title: Bíladagar 2007 > Myndir frá Burnout, Bílasýningu ofl.
Post by: Anton Ólafsson on June 18, 2007, 01:58:38
Kjartan R Kristins Svínabóndi keppti á þessu, var síðast með 1987, á bílinn enn þá, var með 454 í honum.