Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ravenwing on June 17, 2007, 17:39:37

Title: Þetta kemur okkur ÖLLUM við!
Post by: Ravenwing on June 17, 2007, 17:39:37
OK, um að gera að fá sem flesta til að fara inn á þessa síðu og skrifa undir, þetta er eitthvað sem við erum öll að reyna að berjast fyrir.

http://hradi.abuse.is/
Title: Re: Þetta kemur okkur ÖLLUM við!
Post by: Mr.Porsche on June 17, 2007, 18:42:06
Veistu, ætla ekki að vera með leiðindi en það þarf eitthvað meira til en undirskriftalista á netinu.

Eru ekki komnir nokkrir undirskriftarlistar nú þegar?
Allarvega hefur komið reglulega svona þráður á l2c t.d og maður er hættur að nenna að skrifa undir eitthvað svona.

Held að það sé löngu ljóst að það þarf eitthvað meira til (þótt ég hafi ekki hugmynd um hvað)
Title: Svar
Post by: TONI on June 19, 2007, 00:19:09
Ég setti nú mitt nafn á listann, sjaldan verið eins mikil umræða í þjóðfélaginu um þörfina fyrir svona braut eins og núna. Það skal koma sú stund að það verði eitthvað gert í þessum málum, margir peningamenn/áhifamenn komnir á alvöru farartæki sem gætu haft áhrif á eitthvað gerist. Ekki stinga hausnum í sandinn, þetta er jú eitthvað sem flestir ef ekki allir hérna vilja, sakar ekki að skella nafninu sýnu á listann, tekur nokkrar sekúndur.
Title: Þetta kemur okkur ÖLLUM við!
Post by: Bc3 on June 19, 2007, 01:34:45
átti fyrsti áfangi ekki vera tilbuinn nuna fyrsta julí af iceland motorpark  :lol:
Title: Þetta kemur okkur ÖLLUM við!
Post by: Belair on June 19, 2007, 03:00:29
þeir í reyjarnesbær voru lengi að samþykja Framtíðarsýn 2006 - 2010 eða bæjarskipulag alla vega var töff aö verkið gætti hafist.
Title: braut
Post by: TONI on June 19, 2007, 21:04:44
Erum við eitthvað að fá að nota þá braut, verður hún ekki mest megnis eða með öllu lokuð fyrir almenningi?