Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: ICE28 on June 16, 2007, 03:15:13
-
Sælir.
ég komst að því í dag hvað er að hrjá hjólið mitt.
Það vantar stilliskrúfuna fyrir bensínið, hún er neðan í blöndungnum
Þetta er 2 blöndunga hjól , árg 87 að ég held og mig bráðvantar þessa skrúfu.
Allir aðrir varahlutir skoðaðir.
Kv. Kalli