Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Nonni on June 15, 2007, 22:16:27

Title: Vantar úr 6,2 lítra dísel chevy/gmc
Post by: Nonni on June 15, 2007, 22:16:27
Vantar álrör er liggja í olíukæli í vatnskassa (fyrir vél) og slöngur er liggja að þeim rörum.  

Einnig væri gott að fá lagnir frá TH400 að kæli í vatnskassa (kælir fyrir skiptingu er bílstjóramegin í díselbílunum).

Ef einhver er að rífa svona bíl þá getur vel verið að maður sjái eitthvað sem mann vantar.

kv. Jón H.
nonni1972@hotmail.com
898-0375