Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on June 15, 2007, 16:15:44

Title: Lincoln Continental
Post by: edsel on June 15, 2007, 16:15:44
niðrí bæ sá ég einn svoleiðis rauðan með svörtum víniltoppi og rúðum, er hann ný innfluttur eða ný uppgerður eða bara vel bónaður?

hef aldrey séð hann áður þannig að mér datt í hug að spurja.
Title: Lincoln Continental
Post by: Anton Ólafsson on June 15, 2007, 16:21:17
Sæll Frank á þennan, er hér á bíladögum, hann er meðlimur á spjallinu og heitir Cecar.

Þetta er 1969árg
Title: Lincoln Continental
Post by: edsel on June 15, 2007, 16:45:30
ok, takk fyrir, sjúklega flottur bíll
Title: Lincoln Continental
Post by: Ronni on June 15, 2007, 21:55:20
edsel er bara efnilegasti drengur,,,,,,,
Title: Lincoln Continental
Post by: edsel on June 16, 2007, 00:38:25
er myndin af 69-70 Torino?
Title: Lincoln Continental
Post by: burgundy on June 18, 2007, 12:49:44
69 held ég
Title: Lincoln Continental
Post by: cecar on July 06, 2007, 01:58:24
Quote from: "Anton Ólafsson"
Sæll Frank á þennan, er hér á bíladögum, hann er meðlimur á spjallinu og heitir Cecar.

Þetta er 1969árg


Jújú þetta er minn :D  :D

http://www.jsl210.com/felagaskra/felagalisti/f/2651.html
Title: Lincoln Continental
Post by: Trans Am '85 on July 06, 2007, 12:14:42
Er þetta sá sem er oft við Suðurbrautin í Hafnarfirði? Var kannski grár...?
Title: Lincoln Continental
Post by: Anton Ólafsson on July 06, 2007, 16:01:53
Hann var svona.
Title: Lincoln Continental
Post by: Packard on July 07, 2007, 00:47:27
Quote from: "Ronni"
edsel er bara efnilegasti drengur,,,,,,,


Já,efnilegur drengur í bílamálum.Nánast eins og ég þegar ég var á hans aldri
Title: Lincoln Continental
Post by: kawi on July 09, 2007, 19:43:04
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hann var svona.


sá hann í gær  :drool:   bara geðveikur eins og hann er í dag
Title: Lincoln Continental
Post by: edsel on July 12, 2007, 21:51:43
má sega að ég hafi fæðst með bíladellu :mrgreen:  :smt040