Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: stigurh on June 14, 2007, 08:24:10

Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: stigurh on June 14, 2007, 08:24:10
Er einhver með eina sem vantar nýjan eiganda ?
stigurh 8586438
Title: .....
Post by: keb on June 14, 2007, 12:40:17
og mig langar í gamla hondu SS eða CD grind ..... það þarf ekki að vera eitt einasta stykki á henni (vantar bara grindina)
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: Einar Birgisson on June 14, 2007, 13:35:30
Þar fann Stígur fjölina sína  :lol:
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: stigurh on June 14, 2007, 14:48:09
Go-kart fyrir strákin og hjól fyrir stelpuna, en að sjálfsögðu eitthvað sem mig langar í :-) Alltaf svoleiðis þegar ég er góður við krakkana.
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: 1965 Chevy II on June 15, 2007, 01:01:23
Eitt hérna handa þér í Þýskalandi:
http://cgi.ebay.de/Honda-Oldtimer-SS50-blau-silber-Kleinkraftrad_W0QQitemZ150130970016QQihZ005QQcategoryZ9806QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Re: .....
Post by: bandit79 on July 29, 2007, 02:42:51
Quote from: "KRISSI"
og mig langar í gamla hondu SS eða CD grind ..... það þarf ekki að vera eitt einasta stykki á henni (vantar bara grindina)


Ekkert mál að redda CD grind frá DK .. hef átt 3 stykki  :D

En aðalmálið er að það er ekki hægt að götuskrá það því það er ekki skráningarskylt í DK  :evil:
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: bandit79 on July 29, 2007, 02:46:35
Stigurh og Krissi ..

kaupa 3 hjól af þessum ? .. gera hóp-pöntun ?

http://www.vintagecollectibles.co.uk/hon-bikes.htm

var að spá í að kaupa 1 hjól til uppgerðar .. væri flott ef fleiri væru til í slaginn. Get nefnilega reddað ÖLLUM varahlutum og 50-140ccm vélum frá DK
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: Chevy_Rat on August 05, 2007, 00:07:12
sælir :D eg hef átt allmargar svona Hondur SS 50cc sjálfur þegar eg var gutti og einn frændi minn safnaði svona hjolum a tímabili og hreinlega dýrkaði þaug en það var nú samt allt selt fyrir rest,mér fannst það nú það skemtilegsta við þessi hjól hvað girkassinn í þeim var mikið drasl :D og því var maður alltaf að rífa mótorinn i sundur og redda sér girum i þaug a einn eða annann hátt og skrúfa saman aftur,ja svo bræddu þaug lika reglulega úr sér líka,en þetta gekk bara i svona hringi semsagt rifa i sundur og setja saman enda hafði maður bara gaman og gott af þvi að dunda ser i þessum hjólum,ég fór á stúfana að leita fyrir 3-árum síðan og fann eitt stykki '72 model sem alls ekki var fallt fyrir nokkurn pening,set inn eina mynd fyrir ykkur að gamni af sígildri Hondu SS 50cc.kv-TRW
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: bandit79 on August 05, 2007, 01:14:22
Quote from: "TRW"
sælir :D eg hef átt allmargar svona Hondur SS 50cc sjálfur þegar eg var gutti og einn frændi minn safnaði svona hjolum a tímabili og hreinlega dýrkaði þaug en það var nú samt allt selt fyrir rest,mér fannst það nú það skemtilegsta við þessi hjól hvað girkassinn í þeim var mikið drasl :D og því var maður alltaf að rífa mótorinn i sundur og redda sér girum i þaug a einn eða annann hátt og skrúfa saman aftur,ja svo bræddu þaug lika reglulega úr sér líka,en þetta gekk bara i svona hringi semsagt rifa i sundur og setja saman enda hafði maður bara gaman og gott af þvi að dunda ser i þessum hjólum,ég fór á stúfana að leita fyrir 3-árum síðan og fann eitt stykki '72 model sem alls ekki var fallt fyrir nokkurn pening,set inn eina mynd fyrir ykkur að gamni af sígildri Hondu SS 50cc.kv-TRW


Hmm hef átt 2 CD50 og lenti aldrei í veseni með gírkassann eða brætt úr þeim  :?  En þetta eru breyttir tímar og vélarnar eru orðnar betri :) Kemur heldur ekkert annað til greina nema 125ccm  8)
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: bandit79 on August 05, 2007, 01:18:00
Hér er mynd af einni þeirra ... útlitið var ekkert til að hrópa húrra fyrir ... en djöfull var þetta skemmtilegt tæki ! líka með 125ccm.. og allt virkaði 100%

Þetta er CD50 .. hefur sömu grind og SS50

(http://images.hugi.is/motorhjol/117811.jpg)
Title: Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi
Post by: Chevy_Rat on August 05, 2007, 02:03:36
ja gírkassarnir voru vandamál i elstu hjólunum og maður var oft að lenda í að brjóta gíra sérstaklega 1 og 3 gír og eins með úrbræðsluna a þeim maður lét yfirleitt bora þetta ut i stæðstu yfirstærð semsagt 3 sem atti að gefa hjólinu 75ccm svo var manni allavega sagt hvað sem var til i því??,en þessu var öllu eithvað breitt i seinni tíð allavega girkassanum og svo voru þaug lika eithvað kraftlausari ef eg man það rétt???eg man ekki einu sinni hvenar hætt var að framleiða Hondu SS 50cc,enda mjög langt síðan eg átti þessa forngripi mína en það voru hjól i árgerðum'70-'74 þessi með járnhnúðinum aftast a sætinu og ekki ma gleima glitauga stykkjunum á fram-demmpurunum,ja það er hægt að fa stærri mótora i þessi hjól í dag,en ekki i minni tíð,já gaman að sja þetta Honda CD hjól hjá þér en ég hef aldrei heirt um þaug talað áður,en ég hitti á þennann þráð fyrir slysni og langaði til að tjá mig aðeins um þetta finnst að maður átti svona sjálfur i gamladaga eins og maður seigir víst núna.kv-TRW