Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: TRANS-AM 78 on June 12, 2007, 19:28:43
-
hvað er besta aðferðinn til að gera botninn á bílnum hjá mér smekklegan og koma í veg fyrir riðskemmdir ?? það er yfirborðsrið í undirvagni
-
eg er nú engin fagmaður, en ég tók var aðeins að dúlla í botninum á mínum, ég pússaði niður í bert járn, bæði með slípirokk og vírbursta framan á borvél, svo grunnaði ég með stálgrunn, 2 umferðir, sprautaði m/lakki tvær umferðir á eftir, og fór svo daginn eftir yfir allt með tektil á sprautu,
útkoman var sona..
(http://i13.tinypic.com/6c8lkqd.jpg)
(http://i11.tinypic.com/6f5hie8.jpg)
(http://i9.tinypic.com/4qed1s9.jpg)
(http://i1.tinypic.com/4kk6o15.jpg)
(http://i2.tinypic.com/678rdx2.jpg)
(http://i2.tinypic.com/6f6q35v.jpg)
-
glæsilega gert :) lítur vel út hjá þér. finnst þetta oft vanta á fallegum bílum að undirvagninn líti vel út
-
já ég er sammála, mér datt þetta í hug að dunda í þessu þar sem ég er meira undir bílnum en inní