Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Sivalski on June 10, 2007, 23:05:46
-
Góða Kvöldid.
Ég var að velta fyrir mér...
ég á hérna 17" felgur sem eru 8" breiðar með 225/45 ZR 17 dekkjum á!
hvort það myndi passa undir M.Benz 190E 1989?
ætlaði að prófa að máta en þá kom í ljóst að felguboltarnir voru of stuttir,
þannig ég var að vona að það gæti verið að ég þyrfti bara lengri
-
Prufaðu bara, það eru reyndar 4 leingdir af boltum sem koma til greina..