Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: birgir_sig on June 06, 2007, 21:11:27

Title: //corvette c4 1989//
Post by: birgir_sig on June 06, 2007, 21:11:27
jæja þá hef ég ákveðið að selja bílinn minn, þetta er rauð corvetta 1989 ekin 130 þúsund km og í toppstandi, sér ekki á lakkinu á henni, nyleg og góð dekk undir bílnum á felgum af nýrri bíl, allir gummilistar glænýjir, ég set á bílin 1190 þúsund, skoða öll skipti,

Kv : birgir 8487958