Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: chevy54 on June 05, 2007, 13:20:09

Title: Hotrod & GSXR600 2007
Post by: chevy54 on June 05, 2007, 13:20:09
ég er með chevy bel air 54 "hotrod" bíllinn er með nýlega upptekna vél, skiptingu, drif, bíllinn er í góðu standi, ekkert ryð í honum og lakkið rosalega gott.. tilboð óskast. SKOÐA SKIPTI Á TRANS AM EÐA CAMARO... GET BORGAÐ Í MILLI.

svo er ég með Suzuki gsxr600 2007 árgerð.. hjólið er keyrt 650km og sér ekki á því.. það er svart og mattsvart á litinn... verð 1250þús hægt að fá gott lán á það...

ÁHUGASAMIR HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 8688704 EÐA Í PM

kveðja Jói