Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Þórður Helgason on June 04, 2007, 12:32:14
-
VIP passar (armbönd) fyrir alla viðburði á Bíladögum 2007 eru seldir í OLÍS í Álfheimum og í verslun Ellingsen á Akureyri, og kosta kr. 2000.- Það jafngildir 20% afslætti á alla burðina, og að auki opnar VIP-passinn leið framhjá biðröðunum í miðasölunni, sem hafa því miður myndast hjá okkur undanfarin ár.
Með von um að sjá ykkur öll í sólinni.
Með kveðju
Þórður Helgason
Gjk. Bílaklúbbs Akureyrar
www.ba.is
-
flottur,
ertu buinn að gera þráð á L2C og bmwkrafti eða á ég að plögga því ?
kveðja
-
flottur,
ertu buinn að gera þráð á L2C og bmwkrafti eða á ég að plögga því ?
kveðja
Búinn að því. Takk fyrir.
ÞH
-
Muna, frítt í BurnOut ef þið eruð með passa, miðað við að ætla á sýningu og spyrnu.
kv
ÞH.
-
Verður ekki hægt að kaupa passa á fimmtudag eða föstudag? (á Akureyri)
-
Búinn að fjárfesta í 2 svona 8)
-
Þetta verður selt alveg fram að helgi.
-
Þetta verður selt alveg fram að helgi.
Verður amk. selt í miðasölunni við BurnOutið.
ÞH
-
Takk fyrir að staðfesta það Þórður :)