Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Porsche-Ísland on June 01, 2007, 21:18:47

Title: Driftking 2007 frestað
Post by: Porsche-Ísland on June 01, 2007, 21:18:47
Fyrsta keppni af þremur verður haldinn 22. Júní næstkomandi.

Þetta er einn bjartasti dagur ársins og mun keppnin hefjast um miðnætti.

Brautin verður ekin í heild sinni með þremur mismunandi dómarasvæðum.
Dæmt verður út frá hraða, leikni og flæði í gegnum brautina.

Skráning er með pósti á hj@akstursbraut.is fyrir 20. Júní.

Keppnisgjald er 5.000 krónur.
Title: Driftking 2007 frestað
Post by: Ragnar93 on June 02, 2007, 00:13:03
hvar verður hún?
Title: Driftking 2007 frestað
Post by: Valli Djöfull on June 02, 2007, 00:18:04
Quote from: "Ragnar93"
hvar verður hún?

Ég myndi skjóta á Rallýkrossbrautina  :wink:

og það er BAAAARA gaman þar! :D
http://videos.streetfire.net/search/icelandic/0/23862517-b1a0-4fbd-8d49-985f00f4a692.htm