Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Comet GT on June 01, 2007, 21:08:14

Title: 66 cheville til sölu
Post by: Comet GT on June 01, 2007, 21:08:14
til sölu er 66 chevy cheville 300Deluxe, 4dyra 3 gíra beinskiptur í stýri með 250 bilaðri sex gata beinlinu. boddy er í slöppu standi, beiglaður, samt ekkert sem ekki er hægt að gera við, var búið að riðbæta þegar hann var settur út, en hefur líklega lent í smá hnjaski síðar á lífsleiðinni.


Bíllinn yrði eflaust skemmtilegt verkefni fyrir einhvern laghentann með góða aðstöðu en ég hef hreinlega ekki pláss fyrir hann.

Verð:tilboð

Myndir: http://www.cardomain.com/ride/804035/7
S: 847-9815
Sævar P