Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: co-caine on June 01, 2007, 12:47:42

Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: co-caine on June 01, 2007, 12:47:42
veit e-h hvort það þurfi stittri reim ef maður tekur AC dæluna í burtu á LT1 ???... AC virkar ekki þess vegna fær það að fjúka....
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: Heddportun on June 01, 2007, 16:25:48
Ef þú ert að tala um aðsetja AC delete bracetið á í stað dælunnar þá þarf ekki styttra belti
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: íbbiM on June 01, 2007, 16:28:49
ef þú ætlar bara að fjarlægja dæluna þá þarftu styttri reim
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: co-caine on June 01, 2007, 22:36:56
frábært... þakka
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: -Siggi- on June 02, 2007, 13:55:41
Quote from: "íbbiM"
ef þú ætlar bara að fjarlægja dæluna þá þarftu styttri reim


Það er ekki hægt á LT1 vélum, verður að setja delete bracket.
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: Gizmo on June 02, 2007, 15:29:34
Hvað er eiginlega málið með alla að rífa AC alltaf úr bílum, er ekki hægt að gera við þetta ?  Er flottara að vera með ótengda stúta og snúrur um allt húdd í staðin fyrir virkt AC  :?:
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: co-caine on June 02, 2007, 15:49:13
þú hreinsar náttúrulega allt sem viðkemur þessu AC drasli úr húddinu... svo er líka dýrt að gera við þetta drasl sem maður notar svona 1-2 á ári...
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: Gizmo on June 02, 2007, 16:45:14
Menn nota þetta nú oftar en tvisvar á ári, global warming mannstu...getur verið gott að hafa þetta....

Annars er AC líka notað sem loftþurrkari til að losna við móðu, gott á köldum og rökum dögum, og þeir eru fleiri en 2 á Íslandi pr ár. :roll:

Þessvegna ganga AC dælurnar þegar þú stillir miðstöðina á blástur á framrúðuna, sama hvort þú hafir kveikt á Air Condition eða ekki.  Loftrakinn verður eftir á AC elementinu og þú færð mun þurrara loft inn í bílinn.
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: íbbiM on June 02, 2007, 18:09:20
ég var einmitt búin að vera spá í að taka þetta úr hjá mér, hún rótvirkar samt og blæs ísköldu,
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: Gizmo on June 02, 2007, 18:25:47
Quote from: "íbbiM"
ég var einmitt búin að vera spá í að taka þetta úr hjá mér, hún rótvirkar samt og blæs ísköldu,


Er þetta ekki bara, "if it ain't broken, don't fix it" sem gildir hjá þér í þessu ?

Akkúrat enginn hagur af því að taka þetta úr bílum, láta þetta vera ef það virkar og laga ef bilar.
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: íbbiM on June 02, 2007, 22:35:50
ég var nú aðalega að spá í að taka A/C úr þar sem það er þungt.. ég nota það aldrei og sparar pláss í húddinu..

ég get alltaf tekið toppin af þegar það virðar vel :P
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: Valli Djöfull on June 02, 2007, 23:57:04
Quote from: "Gizmo"
Menn nota þetta nú oftar en tvisvar á ári, global warming mannstu...getur verið gott að hafa þetta....

Annars er AC líka notað sem loftþurrkari til að losna við móðu, gott á köldum og rökum dögum, og þeir eru fleiri en 2 á Íslandi pr ár. :roll:

Þessvegna ganga AC dælurnar þegar þú stillir miðstöðina á blástur á framrúðuna, sama hvort þú hafir kveikt á Air Condition eða ekki.  Loftrakinn verður eftir á AC elementinu og þú færð mun þurrara loft inn í bílinn.

af 12 bílum er ég á fysta bíl með AC núna..  Hef aldrei þurft á þessu að halda hingað til svo ég sé ekki tilganginn í að vera að eyða þúsundum í að laga þetta dót ef maðurinn vill þetta ekki :)

Veit um eitt stk. Nissan sem strauk framstuðara eftir staur.. sást lítið á honum en það kostaði 500 þús að gera við hann... mest megnis aircon dótarí.. :shock:
Eftir að hafa heyrt þá tölu skil ég alveg fólk sem tekur þetta út í stað þess að gera við þetta dótarí :)
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: Kristján Skjóldal on June 03, 2007, 09:24:12
Er ekki allt að verða komið fram með þessa AC dælu :smt078
Title: Fjarlæja AC dælu
Post by: ElliOfur on June 03, 2007, 12:59:17
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Er ekki allt að verða komið fram með þessa AC dælu :smt078



Ekki það, að margir hafa notað þetta sem loftpressu með góðum árangri. :D