Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: co-caine on May 31, 2007, 20:01:54

Title: skifta um hlutföll..
Post by: co-caine on May 31, 2007, 20:01:54
þegar maður skiftir um hlutföll, þarf maður e-h að stilla tannhjólin saman eða e-h þannig... eða er e-h sem maður þarf að varast ???

þetta eru 3:73 hlutföll í 10 bolta gm
Title: skifta um hlutföll..
Post by: Kristján Skjóldal on May 31, 2007, 20:48:01
já fáðu þér man sem kann þetta :roll:
Title: skifta um hlutföll..
Post by: ElliOfur on May 31, 2007, 21:09:05
Gífurlega vandasamt verk og verður að vera gert 100% rétt þannig að fáðu í lið með þér einhver sem kann þetta og lærðu af honum.
Title: skifta um hlutföll..
Post by: Heddportun on May 31, 2007, 21:46:28
Já þetta þarf að vera dead on og þetta drif er veikara en önnur

Margir sem setja drifið inn rétt en herða ekki pinion boltann rétt,eftri smá tíma losnar hann og drifið er ónýtt
Title: skifta um hlutföll..
Post by: firebird400 on May 31, 2007, 23:22:36
Ertu að meina að 3.73:1 sé veikara eða 10 bolta

Það eru til margar stærðir að 10 bolta og þeir eru að fara á svakalegum tímum úti á street bílum á 8,5" 10 bolti, það er kannski ekki stock dót en sú hásing tekur slatta

veit svo aftur ekkert hvort að hlutfallið sé einhvað verra en annað

Ég er með 3,73:1 í mínum og það heldur......


enn  :lol:
Title: skifta um hlutföll..
Post by: 1965 Chevy II on May 31, 2007, 23:25:02
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já fáðu þér mann sem kann þetta :roll:

gay :smt057  :smt008
Title: skifta um hlutföll..
Post by: Heddportun on May 31, 2007, 23:41:47
Quote from: "firebird400"
Ertu að meina að 3.73:1 sé veikara eða 10 bolta

Það eru til margar stærðir að 10 bolta og þeir eru að fara á svakalegum tímum úti á street bílum á 8,5" 10 bolti, það er kannski ekki stock dót en sú hásing tekur slatta

veit svo aftur ekkert hvort að hlutfallið sé einhvað verra en annað

Ég er með 3,73:1 í mínum og það heldur......


enn  :lol:


Þessi 10bolta þ.e. 7,5" er veikari að hinar 10bolta 8,5"

Lægri hlutföllu eru "veikari" en hærri,meiru líkur á að brjóta þau
Title: Stilla drif
Post by: 57Chevy on June 01, 2007, 00:00:48
Jeppasmiðjan Ljónstöðum þeir eru góðir.
Þetta er vanda verk ef vel á að fara.
Held að það sé enginn í þessu hér á Skaga, talaðu samt við Guðjón Péturs á Ásnum hann getu sagt þér ef eitthver hér er að gera þetta.
Title: skifta um hlutföll..
Post by: co-caine on June 01, 2007, 12:31:39
flott,  takk fyrir uppl... held að ég fái bara fagmenn í djobbið  8)
Title: skifta um hlutföll..
Post by: duke nukem on June 01, 2007, 12:35:02
S.S Gíslason gerir þetta hviss bara búmm og ekkert vesen, mundu bara að hraðamælirinn og ef tu ert með sjálfskiptingu fer í smá rugl við þetta, reddar því með hypertech.
Title: skifta um hlutföll..
Post by: co-caine on June 01, 2007, 12:42:53
veit af þessu með hraðamælinn... hvar er þessi S.S Gíslason ??
Title: skifta um hlutföll..
Post by: duke nukem on June 01, 2007, 12:46:41
uppá höfða, lét setja sömu hlutföll í minn hjá þeim og allveg pottþétt vinna
Title: skifta um hlutföll..
Post by: Ramcharger on June 01, 2007, 13:56:59
Ég tók köggulinn úr Raminum 9 1/4 og sauð
drifið fast og setti saman aftur.
Stillti það án mælitækja 8)
Title: skifta um hlutföll..
Post by: firebird95 on June 01, 2007, 19:03:17
þarft mjög sjaldan að stilla efþú ert ekki að skipta um neitt þarf bara að fara eins saman.
Title: skifta um hlutföll..
Post by: Kristján Skjóldal on June 01, 2007, 19:47:18
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já fáðu þér mann sem kann þetta :roll:

gay :smt057  :smt008
já ég er svolitið gay :lol: