Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bc3 on May 29, 2007, 19:32:09

Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 29, 2007, 19:32:09
ég var svona að spá i dekkjum fyrir götumíluna á akureyri og það má bara vera á radial dekkjum þar.. þannig eg fór að skoða dekkin sem ég var að keppa á síðasta sumar og það stendur á þeim radial tubeless þyðir það semsagt að ég má keppa á þeim á akureyri??


kv Alli
Title: dekkjaspurning
Post by: Moli on May 29, 2007, 19:33:43
já! 8)
Title: dekkjaspurning
Post by: Kristján Skjóldal on May 29, 2007, 19:38:49
þurfa líka að vera dot merkt  :wink:
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 29, 2007, 19:47:45
ja þau eru það
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 29, 2007, 20:44:49
en er samt ekki sagt að götuslikkar séu bannaðir þetta eru götuslikkar


(http://www.lotuscars.nl/site/fotos/S_1134398497_759.jpg)
Title: dekkjaspurning
Post by: Heddportun on May 29, 2007, 20:57:32
allt sem er DRAG er bannað þó það sé DOT merkt
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 29, 2007, 21:03:21
glatað helvítis drasl .. maður kemmst ekkert aframm á þessum hel´vitis michelin dekkjum sem eiga vera voða voða fín  :evil:
Title: dekkjaspurning
Post by: Heddportun on May 29, 2007, 21:51:22
Já,þarft að finna þér grófog mjúk heilsársdekk
Title: dekkjaspurning
Post by: bjoggi87 on May 29, 2007, 22:07:03
en samt þetta var rætt æi fyrra og ég held (þori samt ekki að fullyrða) en ég held að öll dekk sem eru lögleg götuni (kemst í gegnum skoðun á þeim) eru leyfð
Title: dekkjaspurning
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 23:13:44
Nei !!!

Götuslikkar eru bannaðir !!!


Alli, finndu þér bara loftbóludekk eða einhvað álíka vetrardót til að spandera í þetta  :wink:
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 29, 2007, 23:19:11
nee nenni ekki að vera gera svona mikið vesen úr þessu þetta er bara glataðar reglur hja BA og held að flesstir séu sammála þvi  :!:
Title: dekkjaspurning
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 23:23:11
Já en það þýðir ekkert að vera að væla yfir því, reglur eru reglur og þannig er það bara  :wink:
Title: dekkjaspurning
Post by: Valli Djöfull on May 29, 2007, 23:50:08
Þetta er náttúrulega meðal annars gert til þess að halda hraðanum niðri..  Ekki gott fyrir neinn að menn séu komnir á of mikinn hraða á svona svæði..  Mér finnst þetta fín regla..

Ef þú kemst ekkert áfram á öðrum dekkjum, kemst enginn annar áfram neitt frekar  :wink:
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 30, 2007, 00:18:48
Quote from: "firebird400"
Já en það þýðir ekkert að vera að væla yfir því, reglur eru reglur og þannig er það bara  :wink:


æjii það er svo gaman að væla  :lol:  :lol:
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 30, 2007, 00:19:24
Quote from: "ValliFudd"
Þetta er náttúrulega meðal annars gert til þess að halda hraðanum niðri..  Ekki gott fyrir neinn að menn séu komnir á of mikinn hraða á svona svæði..  Mér finnst þetta fín regla..

Ef þú kemst ekkert áfram á öðrum dekkjum, kemst enginn annar áfram neitt frekar  :wink:
leimmer að væla i fryði  :!:  :!:  :!:  :!:  :evil:  :lol:
Title: dekkjaspurning
Post by: Dodge on May 30, 2007, 14:19:53
Þessar reglur hjá okkur eru þær alfrjálsustu sem þekkjast í keppnishaldi á íslandi.

2 atriði. skoðun og dekk.
og samt þarf að væla.

er ykkur alvara med winterana.. er það ekki bara plús fyrir 4wheel bíla?
Title: dekkjaspurning
Post by: Marteinn on May 30, 2007, 17:35:16
viltu frekar hafa fólk spolandi út 3 gíra, enn að að leyfa því að ná gripi á götuslikkum ?

meina held það se hættulegra að fa öflugann rwd bíl á götudekkjum enn sama bíl á götuslikkum.

ekkert væl, bara mín skoðun.  

sjaumst spolandi eftir 2 vikur :wink:
Title: dekkjaspurning
Post by: Dodge on May 30, 2007, 23:12:34
já það er allt gott og blessað..
en ef maður leifir slikka þá koma öflugri bílar, of öflugir fyrir þessa götu.
það er þannig sem þetta virkar til að ná niður hraðanum

svo er ekkert að því að spóla 3 gíra, bara meira show :)
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 30, 2007, 23:21:33
pff þá fara bara þessir öflugi bilar eitthvert annað að spynna  :lol:
Title: dekkjaspurning
Post by: Dodge on May 31, 2007, 09:50:55
ég er að tala um svo öfluga bíla að þeir eru sjálfkrafa í eigu hugsandi manna, þeir keppa bara uppá kvartmílubraut.. ekki sæbraut
Title: dekkjaspurning
Post by: Heddportun on May 31, 2007, 17:23:30
Er bannað að vera með trackbite?

Og þessi dekk væru þá lögleg?

http://www.jegs.com/webapp/wcs/stores/servlet/product_10001_10002_758838_-1_36694
Title: dekkjaspurning
Post by: firebird400 on May 31, 2007, 18:47:07
Þetta eru bara grjóthörð radial dekk  :wink:


Efast um að Trackbite yrði leyft
Title: dekkjaspurning
Post by: Bc3 on May 31, 2007, 19:59:26
Quote from: "Dodge"
ég er að tala um svo öfluga bíla að þeir eru sjálfkrafa í eigu hugsandi manna, þeir keppa bara uppá kvartmílubraut.. ekki sæbraut


ja maður sér það nefnilega alltaf  :lol: