Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Kristján Skjóldal on May 28, 2007, 11:56:11

Title: Míla 2/6
Post by: Kristján Skjóldal on May 28, 2007, 11:56:11
Er ekki stefna að halda æfingu 1/6 svo að við getum prufað þessar græjur  :?: fyrir keppni 2/6 :wink:
Title: Míla 2/6
Post by: Óli Ingi on May 28, 2007, 12:09:38
er ekki maí að verða búinn stjáni minn, en já væri gott að fara fá svör hvort það verður keppni eða ekki, maður var búinn að plana frí og annað til að koma þessa helgi fyrir löngu
Title: Míla 2/6
Post by: Kristján Skjóldal on May 28, 2007, 21:04:20
búinn að laga þetta  :wink:
Title: Míla 2/6
Post by: Kristján Skjóldal on May 28, 2007, 22:14:52
:smt090 jæja
Title: Míla 2/6
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 00:18:11
Sorry ég get bara ekki svarað þessu, við erum að stefna að því að keyra, en það er ekkert öruggt  :?

Við búum bara við ófremdar ástand eins og er og það gæti farið svo að við yrðum að fresta smá, en bara smá  :wink:
Title: Míla 2/6
Post by: Óli Ingi on May 29, 2007, 00:34:21
:evil:  :evil:
Title: Míla 2/6
Post by: Krissi Haflida on May 29, 2007, 01:04:10
Hvaða bull er í gangi, getur einhver svarað því???
Title: Míla 2/6
Post by: Kristján Skjóldal on May 29, 2007, 07:56:39
Quote from: "firebird400"
Sorry ég get bara ekki svarað þessu, við erum að stefna að því að keyra, en það er ekkert öruggt  :?

Við búum bara við ófremdar ástand eins og er og það gæti farið svo að við yrðum að fresta smá, en bara smá  :wink:
Ef þú getur ekki svarað hver þá  :?: og eigum við ekki rétt á að vita um hvað málið snýst :? mér var tjáð að Lía mun veita leifið :wink:  þannig að þá strandar á kk er það staff sem vantar :?:  eða getum við eitthvað gert til að hjálpa  :? ég tel það allgjört mösst að halda þessa keppni :evil:  það er til skamar að fresta keppnum :evil:  og hvað þá þeirri fystu sem allir eru búnir að biða eftir í 10 mán :evil: þannig að ég vona að kk geri virkilega allt til að þessi keppni verði við höfum skildur til að gera það :wink: kveðja KS
Title: Míla 2/6
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 10:17:05
Að sjálfsögðu gerum við allt sem við getum til að láta þetta standast  :wink:

Og orð eru bara orð uns þau standast, og þangað til að leyfið er komið í okkar hendur getum við ekki verið að lofa upp í ermina á okkur.

Ég vildi gjarnan vilja fá ummæli keppenda hvað þetta varðar.

Eru menn tilbúnir að mæta á föstudagsæfingu og svo beint í keppni á laugardag, eða bara beint í keppni kannski.

Vildu menn kannski frekar fresta um eina viku og hafa meiri tíma á milli fyrstu æfingar og keppnis.

kv.
Title: Míla 2/6
Post by: Einar Birgisson on May 29, 2007, 10:20:00
Er ekki möst að vera búnir að keyra eina æfingu fyrir fyrsta Race ?
Title: Míla 2/6
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 10:53:12
Jú það stóð alltaf til, bara spurning hvort að það líði dagur á milli, eða vika
Title: Míla 2/6
Post by: Daníel Már on May 29, 2007, 11:06:00
Ég ætlaði nú allavega að vera með vonandi verður keppni  :shock:
Title: Míla 2/6
Post by: Krissi Haflida on May 29, 2007, 11:58:14
Með tilliti til þeirra sem koma utan af landi og vilja prófa fyrir fyrstu keppni, þá finns mér eina vitið að hafa æfinguna daginn fyrir keppni
Title: Míla 2/6
Post by: Óli Ingi on May 29, 2007, 12:21:43
Finnst bara agalegt ef þessari keppni verður frestað, búinn að plana frí fyrir laungu og undirbúa fyrir þessa helgi, og notturlega lið sem kemur líka til að hjálpa mér í þessu sem var búið að fá frí þessa helgi, þannig að það er mjög slæmt ef á að fara hræra með þetta, ég myndi vilja hafa æfingu á föskvöldi fyrir race, og hvenær getið þið gefið okkur svar með hvort það verður keppni eða ekki!!!????
Title: Míla 2/6
Post by: Gixxer1 on May 29, 2007, 13:08:40
Sælir

Mín skoðun er sú að ég myndi vilja hafa æfingu kvöldið fyrir keppni ef það er hægt,,helst ekki að fresta keppninni,nema þá um dag eða svo.
Title: Míla 2/6
Post by: Heddportun on May 29, 2007, 14:01:00
Það er ekkert vit í öðru en að vera með æfingu áður svo menn geti prufað bílana og sett þá upp

Verður þetta ekki bara stress og vesen ef þetta verður um þessa helgi?

Ég styð næstu helgi en þessi verði notuð til æfinga
Title: Míla 2/6
Post by: Nóni on May 29, 2007, 15:26:38
Takk fyrir kommentin strákar, við erum búnir að fá munnlegt já frá stjórn lía en svo er bara að vinna þetta hratt sem eftir er.


Nóni
Title: Míla 2/6
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 18:39:56
Sýnist meirihlutinn vilji æfingu á föstudag og keppni á laugardag eða sunnudag sömu helgi

En það er tæpt á að það náist svo...........

Upplýsingum verður komið til skila um leið og við höfum einhvað haldbært
Title: Míla 2/6
Post by: motors on May 29, 2007, 19:59:33
Ekki öfundsvert að vera í stjórn kk núna að reyna semja við þetta lía dæmi.en við treystum ykkur til að klára þetta. :)
Title: Míla 2/6
Post by: Jónas Karl on May 29, 2007, 20:02:13
http://www.mbl.is/mm/frettir/vedur/ tjekkið spánna fyrir helgina !!!!

það væri snilld ef að það kæmist í gegn að halda keppni um helgina enda eru veður aðstæðurnar æðislegar! 8-15c og 3ms.

vonandi stefnir þetta í góða helgi  \:D/
Title: Míla 2/6
Post by: Einar Birgisson on May 29, 2007, 20:59:55
http://www.vedur.is/

Ekki alveg sama spáin.........
Title: Míla 2/6
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 23:11:39
Þetta kemur allt í ljós á morgun  :D

Vonum bara að spáin verði okkur hagstæð
Title: Míla 2/6
Post by: 1965 Chevy II on May 29, 2007, 23:55:36
Strákar þetta er Ísland það er varla hægt að spá fyrir hádegi hvernig veðrið verður eftir hádegi :lol: lágmark að bíða eftir spánni sem kemur á föstudag.
Title: Míla 2/6
Post by: Óli Ingi on May 30, 2007, 00:51:00
maður er ekki óvanur að brenna fra húsavik og mæta uppá braut og þá hafa droparinir farið að detta hver á fætur öðrum og engin keppni.... merkilegt hvað american style huggar mann við svona
Title: Míla 2/6
Post by: 1965 Chevy II on May 30, 2007, 07:59:56
:D
Title: Míla 2/6
Post by: Daníel Már on May 30, 2007, 12:30:08
Hvenær á þetta allt að koma í ljós var að taka mér frí í vinnunni á laugardaginn útaf þessu bara spurning hvort einhver veit hvenær þetta kemur allt í ljós yfir höfuð  :wink:
Title: Míla 2/6
Post by: Kristján Skjóldal on May 30, 2007, 12:30:40
já þetta er allt að gerast bara 3 dagar í :spol: en að vísu er veðurspá ekki voða góð en maður vonar hið besta :wink:
Title: Míla 2/6
Post by: Óli Ingi on May 30, 2007, 20:07:38
Verður selt bensín á brautinni?
Title: Míla 2/6
Post by: firebird400 on May 30, 2007, 20:19:28
Veit ekki !
Title: Míla 2/6
Post by: fordfjarkinn on May 30, 2007, 22:55:38
Sælir bensínþyrstu félagar,

jú það er á dagskrá hjá okkur að mæta bæði á æfinguni og keppni.
Gott væri samt að vita hverjir hefðu áhuga og á hvaða
tegundum svo við getum ákvarðað cirka magn. :)

kveðja Racebensin.com

Teddi: 825-7427
Gunni: 899-3009
Title: Míla 2/6
Post by: Marteinn on May 30, 2007, 23:08:52
lýst vel á ykkkur 8)
Title: Míla 2/6
Post by: Bc3 on May 30, 2007, 23:36:55
ss maður kaupir kannski bara 10l af ykkur og svona?