Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: TONI on May 26, 2007, 01:12:46

Title: Frí sölulaun út maí
Post by: TONI on May 26, 2007, 01:12:46
Fyrir það sem eru í söluhugleiðingum þá eru FRÍ SÖLULAUN ÚT MAÍ á Arnarbílum í Gylfaflötinni (ný sala), um að gera að skrá bílana og sjá hvort þeir bræður geti ekki komið þeim í verð fyrir ykkur, flottur innisalur (500 fm) fyrir flotta bíla. Ég er allavegana búinn að ská og láta mynda alla mína bíla hjá þeim.

http://www.arnarbilar.is