Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Belair on May 26, 2007, 00:56:46

Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Belair on May 26, 2007, 00:56:46
(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/wing.jpg)

(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/fences.jpg)

(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/ext.jpg)

(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/int.jpg)

http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/index.shtml
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Olli on May 26, 2007, 01:00:26
Ég er kannski undarlegur, en þetta finns mér vera best heppnaða smíði/body á 3rd gen bíl sem ég hef séð.

Synd að þetta fór ekki í framleiðslu!
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Kristján Skjóldal on May 26, 2007, 09:17:14
ufffffffffffff =;
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 26, 2007, 09:52:31
Verð að vera sammála því að þetta er með betri og snyrtilegri smíði á afturvæng sem ég hef séð fyrir utan svona bolt-on kit.
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Bannaður on May 26, 2007, 13:36:00
:smt087
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Valli Djöfull on May 26, 2007, 14:51:46
Mér finnst þessi afturendi líkjast afturenda á einhverjum Nissan... 300zx eða eitthvað svoleiðis...

Er það bara ég?
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Ziggi on May 26, 2007, 15:02:07
Quote from: "ValliFudd"
Mér finnst þessi afturendi líkjast afturenda á einhverjum Nissan... 300zx eða eitthvað svoleiðis...

Er það bara ég?


Ég var einmitt að pæla í því sama...
Title: Re: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Belair on May 26, 2007, 15:24:35
Quote from: "Belair"
(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/wing.jpg)


(http://www.galvanigarage.com/art/90f/2.jpg)

þetta var hugmyndin
Title: Re: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Ziggi on May 26, 2007, 15:32:50
Quote from: "Belair"
Quote from: "Belair"
(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/wing.jpg)


(http://www.automoblog.net/wp-content/uploads/2006/06/300zx_smz.jpg)
Title: Re: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Belair on May 26, 2007, 16:14:24
Quote from: "Ziggi"
Quote from: "Belair"
Quote from: "Belair"
(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/wing.jpg)


(http://www.hoon.tk/photo_pages/large_images/nissan/nissan300zx2.jpg)


humm lika en eg held að það se tilviljun ,við erum að tala um nissan  :-k
Title: Re: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Bannaður on May 26, 2007, 20:30:51
Quote from: "Belair"
Quote from: "Ziggi"
Quote from: "Belair"
Quote from: "Belair"
(http://www.camaroz28.com/articles/winged3rdgen/img/wing.jpg)


(http://www.hoon.tk/photo_pages/large_images/nissan/nissan300zx2.jpg)


humm lika en eg held að það se tilviljun ,við erum að tala um nissan  :-k


Menn eru náttúrulega bara á lyfjum ef þeim finnst þetta líkjast :roll:
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Kiddicamaro on May 26, 2007, 23:19:06
það væri líka asnalegt að reyna að bera saman datsún við camaro :shock:
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Valli Djöfull on May 26, 2007, 23:36:16
Quote from: "Kiddicamaro"
það væri líka asnalegt að reyna að bera saman datsún við camaro :shock:

Það er greinilega ekki þessi datsún sem ég var að meina, minnti hann heita 300zx..  En mér finnst hann frekar kjánalegur að aftan þessi Camaro.. þó að hann heiti camaro getur hann samt alveg verið asnalegur  :wink:   En í þessu tilfelli finnst mér einmitt ekkert að því að bera hann saman við asískan bíl því mér finnst þetta mjööög rice spoiler...
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Bannaður on May 27, 2007, 00:26:18
Quote from: "Kiddicamaro"
það væri líka asnalegt að reyna að bera saman datsún við camaro :shock:


Amen for that, Enda mjög ójafn leikur

(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/2056000-2056999/2056686_105_full.jpg)
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: einarak on May 27, 2007, 01:30:27
þetta var prototýpa, eina sem komst alla leið í framleiðslu var gap-air kittið
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Belair on May 27, 2007, 11:35:36
átti þetta ekki bara að vera nútíma daytona
(http://autogaleria.pl/tapety/img/dodge/dodge_charger_daytona_1969_02_m.jpg)
 :lol:
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Dart 68 on May 27, 2007, 12:27:00
Ég er nú samt ekki viss um að það hefði verið hægt að hífa Camaró upp á spoilernum eins og var gert við Daytona Chargerinn.

Spoilerinn á Daytona (og superbirdinum) kom niður í gegn um afturbrettinn og alla leið niður í grindina, þar sem hann var boltaður fastur. En þetta er hins vegar önnur saga og á kannski ekkert við hér.

Það sem mér datt helst í hug, þegar ég sá fyrstu myndina, var Ferrari
Title: Winged 3rd Gen Camaro
Post by: Belair on May 27, 2007, 13:44:02
cool vissi það ekki  :oops: