Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: sveri on May 25, 2007, 17:49:44

Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 25, 2007, 17:49:44
Alltaf verið að grautast í þessi flokka kerfi, verð góður ef ég rata upp á braut það er buið að hringla svo mikið í þessu.

Getur einhver upplýst mig í hvaða flokk ég lendi??

2003 Mustang cobra terminator,

11.5 eitthvað sec for hann í USA hanner  með keflablásara og götuslikka, venjulegt bílbelti og búrlaus, 3"púst og fullskoðaður??
Title: flokkur
Post by: Kristján F on May 25, 2007, 18:50:03
Sæll

Hvað er það sem gerir þig svona ruglaðann í þessu bíllinn þinn passar ágætlega inn í GT flokk.Varðandi það að þetta sé 11 sec bíll þá gilda þær öryggisreglur að í 11.99 eru 4 punkta belti skylda og þú þarft að vera með skrúfaða ventla í felgum ef að það eru ekki slöngur. Veltigrind er skylda þegar tíminn er kominn í 11.50. Svo er það drifskaptsbaula en hún er skylda á bílum sem fara hraðar en 100 mílur eða eru á soft compound dekkjum.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað þannig að þú ratir upp á braut í keppni
 :lol:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Belair on May 25, 2007, 19:11:47
en fyrir sá ekki hafa komið upp á bbraut  :oops: áttu kort
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 25, 2007, 19:44:08
hef bara komið og horft á ykkur meistarana...

Ok besti tími uti á lowboost er 11.5 eitthvað... SS ég þarf að fara í hellings breitingar ef ég ætla að vera með?
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: ÁmK Racing on May 25, 2007, 21:28:04
þú þarft náttulega bara að setja alvöru belti í billinn og veltigrind sem dugar niður í 9.99sek eftir það þarftu búr.Það er lítið mál að kaupa veltigrind í svona bíl sem passar vel og þú þarft ekki að taka neitt úr inn réttingu eða öðru.Drfskaftbaula er til frá Summit fyrir lítið og boltast hún bara í undir vagninn.Ef áhuginn er fyrir hrndi þá láta menn nú ekki svona grín stoppa sig er það.Svo þarf auðvitað að ná 11.49 svo að búrið sé skylda spurning að koma og taka tíma áður.Kv Árni Kjartans
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Kiddi on May 25, 2007, 22:52:40
Það sem Kristján sagði :!:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 25, 2007, 22:55:00
hvernig er það þá kjánaleg hugsun kannski en ef eg mæti upp á braut bara nuna eins g bíllinn er?  mæti í eina keppni tek 1 rönn upp a segjum bara 11.6   er eg sendur heim? þetta er ekki bíll sem ég er að fara að grauta í :) hann bara virkarvel og er smíðaður í samræmi við afl burt sé frá kvartmílu reglum og ég vil ekki fara að grauta neitt í því sem gott er :) .
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: íbbiM on May 25, 2007, 23:07:37
mættu bara á æfingarnar ;)
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Kristján F on May 25, 2007, 23:44:20
Quote from: "íbbiM"
mættu bara á æfingarnar ;)
það gilda ekki aðrar reglur þar.
Title: bæ to kenne bell...
Post by: chewyllys on May 26, 2007, 00:01:22
Sammála því sem Arni segir,menn hafa nú lagt meira á sig en eitt stk. veltiboga í gegnum árin til að geta keyrt 1/4.Svona tæki væri gaman að sjá í keppni,eða á æfingu hvenær sem hún nú verður!!!
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Heddportun on May 26, 2007, 00:19:25
Þarf hann ekki fyst að ná 11,5 áður en verið er að banna honum að aka?

Það er ekkert óyfirstíganlegt að smíða sér Baulu en skil þig vel með veltibúrið

Competiton Engeneering og Spohn eru með mjög smekkleg búr sem þar ekki að skemma innréttingu til að setja í
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Valli Djöfull on May 26, 2007, 00:27:47
Mín skoðun er að þú eigir endilega að mæta á æfingu til að byrja með og sjá hvaða tíma þú nærð.. Þó bíllinn sé "11 sek bíll" þýðir nú ekkert að þú farir á 11 sek í fyrstu ferð  :wink:

Þá bara sérðu hvort þú þarft að gera eitthvað í búramálum eða ekki :)
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: ND4SPD on May 26, 2007, 00:44:26
Quote from: "sveri"
hvernig er það þá kjánaleg hugsun kannski en ef eg mæti upp á braut bara nuna eins g bíllinn er?  mæti í eina keppni tek 1 rönn upp a segjum bara 11.6   er eg sendur heim? þetta er ekki bíll sem ég er að fara að grauta í :) hann bara virkarvel og er smíðaður í samræmi við afl burt sé frá kvartmílu reglum og ég vil ekki fara að grauta neitt í því sem gott er :) .


 :lol:  :lol:  :lol:  :^o  ef ég væri þú þá yrði ég glaður ef þessi bíll þinn næði "bara" 11,6 :lol:  :lol:  :lol:  trúðu mér það er enginn að fara senda þig heim  :lol:  :lol:  :lol:  :roll:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 26, 2007, 00:54:02
eg er ekki að meina að 11.6 sé eitthvað BARA. .. ég var að taka sem dæmi... hefði alveg eins geta sagt BARA 15.6... eg var ekki að meina þetta eins og þetta væri eitthvað lítið mál , bíllinn á betri tíma en það eftir því sem seljandi segir mér og ég er bara að reina að afla mér upplýsinga hvað ég má og hvað ég þarf að gera. Guðanna bænum ekki túlka þetta sem að ég sé að segjast  rúlla einhverjar lágar 11 í fyrstu keppni eða yfirleitt einhverri, bara mæta og sjá hvað ég og fordinn getum saman, tímar og annað verða svo bara að koma í ljós... ekkert gaman að taka eitt rönn og ná góðum tíma og þá segja menn bara sorry of góður tími/ of lítið útbúinn bíll. bless bless .... það er 1000km rúntur fyrir mig en ekki 30 eins og fyrir þig Nd4spd.....  :)

ég er bara að afla upplýsinga herra nd4spd :) ekki neitt annað :)
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: firebird400 on May 26, 2007, 01:05:29
komdu nú með mynd af gripnum og einhvað af solid infói um hann   :D
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 26, 2007, 01:11:37
Quote from: "firebird400"
komdu nú með mynd af gripnum og einhvað af solid infói um hann   :D


gamli hans hrannars sigursteins á ak... :)  skilst að þú vitir hvað þetta er :) annars er ég ekki nógu fróður um  hvað er í honum til að ég babbli því hér inni þó ég viti það í megin atriðum.  hrannar á eftir að detaila mig betur inn á hvað er búið að gera. :)

á dyno graf yfir hann. það dugar mér ;)
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 26, 2007, 01:30:42
(http://gunnartrausti.com/myndir/IMG_3210.JPG)
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Einar K. Möller on May 26, 2007, 01:40:49
Síðast þegar ég vissi þurftu menn að fara 2 ferðir niður fyrir tíma (varðandi belti, búr o.sv.frv.) áður en þeir yrðu stoppaðir af...


....ennnnn, better safe than sorry, mæli með að þú preppir bílinn og sjálfan þig upp fyrir þetta.

EKM
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 26, 2007, 01:47:39
já eða bara með kók og hambó og horfi á hina ;) virkar líka fínt. en auðvita prófar maðurhvað maður getur. það fer þá aldrei öðruvísi en að maður verður bara bremsaður af. :) þa verð ég bara að panta  búr og belti eða gerast áhorfandi.  Bæði betra :)
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Kristján Skjóldal on May 26, 2007, 09:09:43
ég held að þú þurfir ekkert að hafa áhyggur af þessu búri  :? það er ekki létt að ná þessum tima :wink:  og ef svo fer þá ertu bara í mjög goðum málum ekki satt :lol:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Dodge on May 26, 2007, 14:29:56
ÞEGAR þú kemur og verslar af mér felgurnar þá get ég hent í þig
as new drifskafts baulu í leiðinni :)
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Racer on May 28, 2007, 20:39:18
ég á til driveshaft loop meira segja:

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21369&highlight=
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 00:18:56
Fékkstu Kenn Bell blásarann með bílnum  :?:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Daníel Már on May 29, 2007, 11:27:25
hvað er besti tími sem svona cobra hefur náð hérlendis ?
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 30, 2007, 00:13:41
Quote from: "firebird400"
Fékkstu Kenn Bell blásarann með bílnum  :?:


já :)...

og til að svara spurningunni frá daniel þá hefur enginn svona bíll tekið rönn á ísl að mér vitandi. ég veit til þess að það sé ein svona cobra en í landinu gul, tilturulega stock án þess ég ábyrgist það.
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Heddportun on May 30, 2007, 00:29:00
Nei,það er búið að fikta í gulu cobrunni hún á að vera um 450-500rwhp eftir því sem ég best man
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Marteinn on May 30, 2007, 17:30:02
endilega mættu i keppni í júní, langaði alltaf að taka rönn a móti þessum bíl  :oops:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Daníel Már on May 30, 2007, 22:36:53
Hlakka til að sjá hann í action verðuru með í keppni á laugrd?  :wink:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on May 31, 2007, 18:05:28
Quote from: "Marteinn"
endilega mættu i keppni í júní, langaði alltaf að taka rönn a móti þessum bíl  :oops:


ég mæti ekki þessa helgi en ég lofa þér rönni í sumar :P
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Marteinn on June 01, 2007, 09:15:03
Quote from: "sveri"
Quote from: "Marteinn"
endilega mættu i keppni í júní, langaði alltaf að taka rönn a móti þessum bíl  :oops:


ég mæti ekki þessa helgi en ég lofa þér rönni í sumar :P


það flúði dót úr mínum bíl, þannig eg verð með í júlí  :wink:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Belair on June 01, 2007, 14:16:41
Eg mætti á Haase mínum og smoka Fordinn  :lol:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Heddportun on June 01, 2007, 16:28:02
Quote from: "Marteinn"


það flúði dót úr mínum bíl, þannig eg verð með í júlí  :wink:



Hrikalega skemmtilegt þegar það gerist
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Marteinn on June 01, 2007, 18:35:07
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "Marteinn"


það flúði dót úr mínum bíl, þannig eg verð með í júlí  :wink:



Hrikalega skemmtilegt þegar það gerist



bara laga þetta   :wink:
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: sveri on June 01, 2007, 21:47:11
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "Marteinn"


það flúði dót úr mínum bíl, þannig eg verð með í júlí  :wink:



Hrikalega skemmtilegt þegar það gerist



bara laga þetta   :wink:


voru einhver tannhjol að yfirgefa pleisið?
Title: nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???
Post by: Marteinn on June 02, 2007, 03:33:59
nei það var fyrr i vetur hahah

splunkunýr keppnis kassi i evo nuna  :wink: