Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: the Rolling Thunder on May 23, 2007, 10:13:16

Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: the Rolling Thunder on May 23, 2007, 10:13:16
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Anton Ólafsson on May 23, 2007, 10:16:06
Hann er sko kúlu virði!
Hvað heldur þú að þú fáir fyrir 200?
Hefur þú skoðað hvað kostar að flytja svona inn????
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Valli Djöfull on May 23, 2007, 10:16:14
Einhver linkur?  Eða er hann ekki á netinu?
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Firehawk on May 23, 2007, 10:38:33
Quote from: "ValliFudd"
Einhver linkur?  Eða er hann ekki á netinu?

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=28&BILAR_ID=203315&FRAMLEIDANDI=FORD&GERD=MUSTANG&ARGERD_FRA=1965&ARGERD_TIL=1967&VERD_FRA=700&VERD_TIL=1300&EXCLUDE_BILAR_ID=203315

-j
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Valli Djöfull on May 23, 2007, 10:51:29
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "ValliFudd"
Einhver linkur?  Eða er hann ekki á netinu?

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=28&BILAR_ID=203315&FRAMLEIDANDI=FORD&GERD=MUSTANG&ARGERD_FRA=1965&ARGERD_TIL=1967&VERD_FRA=700&VERD_TIL=1300&EXCLUDE_BILAR_ID=203315

-j

þakka, ég leitaði bara á toyota.is  :oops:

En þetta eintak hefur verið rætt hér áður á kvartmila.is...

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21672

og hér á bls. 2 og 3
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=20124

og hér
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=20722
En hér er þetta tekið fram..
Quote from: "narrus"
Ég þekki eigandan ágætlega og ég myndi segja að hann sé ekki lengur til sölu, þótt að hlutir séu alltaf falir fyrir rétt verð.
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: edsel on May 23, 2007, 11:14:15
leit aðeins inní hann ogfannst innréttinginn vera í fínu lagi fyrir utan 2 avartar rendur hjá gírstaunginni og víniltoppinn, svo var farið aðeins farið að sjá á lakki.
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Kristján Skjóldal on May 23, 2007, 12:24:54
já það er nú í góðu lagi að borga millu þetta er bara penigur á bók hann kemur ekki til með að lækka í verði með árunum :wink:
Title: Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Belair on May 23, 2007, 15:06:47
Quote from: "the Rolling Thunder"
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...


1.000.000 er oflitið fyrir svona bil, ef thu vilt hann og á miljon keyptu hann núna.
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: íbbiM on May 23, 2007, 15:49:38
SAUÐUR :roll:
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Boggi on May 23, 2007, 15:53:35
Alltaf sama skítkastið, og það að búa til þráð um þetta.....

Ég tel milljón sanngjarna fyrir þennan bíl.

Boggi
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Tóti on May 23, 2007, 16:25:43
Sjáðu þessa glæsikerru sem þú getur keypt úti fyrir þennann ~2-300þús kall

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1966-Mustang-Coupe-289-4-Speed_W0QQitemZ120122447263QQihZ002QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem


Sérðu muninn?
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Valli Djöfull on May 23, 2007, 16:44:50
Quote from: "Boggi"
Alltaf sama skítkastið, og það að búa til þráð um þetta.....

Ég tel milljón sanngjarna fyrir þennan bíl.

Boggi

En hér eru allir sammála um verðgildi bílsins nema sá sem stofnaði þráðinn..
Bið þann aðila að spá aðeins í því sem hann skrifar áður en hann póstar einhverri svona steypu hérna inn..   Enda klárlega enginn tilgangur með svona commentum..
Title: Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Moli on May 23, 2007, 16:48:32
Quote from: "the Rolling Thunder"
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...


Quote from: "Tóti"
Sjáðu þessa glæsikerru sem þú getur keypt úti fyrir þennann ~2-300þús kall

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1966-Mustang-Coupe-289-4-Speed_W0QQitemZ120122447263QQihZ002QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem


Sérðu muninn?


nákvæmlega....og reserve er ekki met á þessum, 3 dagar eftir af uppboðinu, auk þess að á eftir að græja á hann flutning frá Texas til hafnar í USA, koma honum heim OG borga af honum öll gjöld, reiknaðu nú! :roll:
Title: Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: sJaguar on May 23, 2007, 18:51:05
Quote from: "the Rolling Thunder"
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...


Pifff, djö.... rugludallur. :evil:
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Siggi H on May 23, 2007, 20:36:55
svona gaurar eiga nú bara að vera úti :arrow:
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: AlliBird on May 23, 2007, 21:40:13
En......  af hverju kaupir þá enginn bílinn...    :?:   :?:   :?:
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Kristján Skjóldal on May 23, 2007, 21:59:02
það er af því að hann er hér á landi ekki í USA :lol:
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Valli Djöfull on May 23, 2007, 23:26:04
Quote from: "Dartalli"
En......  af hverju kaupir þá enginn bílinn...    :?:   :?:   :?:

Af því að þetta er Ford?  :lol:  :oops:
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: AlliBird on May 24, 2007, 00:51:56
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Boggi"
Alltaf sama skítkastið, og það að búa til þráð um þetta.....

Ég tel milljón sanngjarna fyrir þennan bíl.

Boggi

En hér eru allir sammála um verðgildi bílsins nema sá sem stofnaði þráðinn..
Bið þann aðila að spá aðeins í því sem hann skrifar áður en hann póstar einhverri svona steypu hérna inn..   Enda klárlega enginn tilgangur með svona commentum..


Sammála þessu, mönnum á ekki að líðast að koma hér fram og rakka annarra manna bíla niður.
Sýnist augljóst að náungann langi óskaplega í bílinn en tími bara ekki að borga neitt fyrir hann.
Það er klárt að það eru ekki til nein listaverð yfir svona bíla svo ef mönnum finnst uppsett verð allt of hátt þá á bara að hætta að spá í þann bíl og reyna að finna eitthvað ódýrara.
Þetta er bara það verð sem eigandinn vill fá fyrir bílinn og það er bara hans að meta það.
Persónulega finnst mér þetta mjög sanngjarnt verð fyrir þennan bíl.
Title: Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Bannaður on May 24, 2007, 12:41:04
Quote from: "the Rolling Thunder"
...


Eins og eitthver sagði "ekki alveg beittasti naglinn í kassanum"
Title: mustang
Post by: TONI on May 25, 2007, 00:26:13
Ég sé ekki neitt að því að men hafi skiptar skoðanir á því hvað sé borgandi fyrir svona bíl, það er óeitanlega erfitt að verðleggja svona bíl, spurning un hvað svona bíll kostar eigandann í því ástandi sem hann vill hafa hann í þegar hann er klár í því ástandi sem eigandinn gerir kröfur til þegar upp er staðið og hvort menn séu að fjárfesta til lengri eða skemri tíma. Mín skoðun er að þessi bíll verði vart meira virði en sem nemur 1-1,5 milljón næstu árin, hef ekki séð gripinn og veit ekki hversu mikið þarf að gera fyrir hann til að hann sé fullkominn, það eru aðrir betri í að meta það. BGS segir 0 kr :D . Svo er bara að bjóða, þetta er nú bara ásetta verðið.
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Gizmo on May 25, 2007, 09:14:50
Ég held að milljón sé nú ekkert útí hött fyrir bílinn, reisulegur og lítur vel út á myndum.  

Gamlir bílar verða samt seint rétt metnir á íslandi, ef maður gefur sér milljón til að kaupa eitthvað í USA á útsölu dollar eins og hann er núna þá er nú ekki víst að maður fengi neitt merkilegan bíl þegar búið er að borga allt til að koma honum til Íslands.  40+ ára, FOB fyrir $ 6-7000 væri um Milljón kominn á götuna.  Dæmið verður fljótt mjög mikið öðruvísi ef dollarinn færi í 75-85 kr sem hann "ætti" í raun að vera.

Svo hef ég grun um að margt sem kaninn er að selja sé flagð undir fögru skinni.  Þessvegna er ólíku saman að jafna að geta skoðað bíl með eigin augum hérna heima og svo eitthvað sem er verslað eftir myndum frá útlöndum.
Title: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
Post by: Nonni on May 25, 2007, 16:54:08
Það er erfitt að meta hvað er eðlilegt verð.  Ef seljandi er ekki tilbúinn til að selja nema að hann fái þetta verð þá er það söluverðið, sama hvað þeim sem langar til að kaupa finnst.  

Veit um dæmi þar sem að menn hafa sett sér ákveðinn þröskuld, ef tilboð kemur yfir ákveðnu verði þá eru þeir tilbúnir til að selja, annars vilja þeir eiga hann áfram.
Title: mustang
Post by: TONI on May 26, 2007, 01:59:15
Vona vissulega að bíllinn seljist og komist í góðra manna hendur (er það eflaust í dag) en rétta verðið er að sjálfsögðu það sem kaupandi og seljandi hafa sæst á. Þessi bíla standa samt alltaf í skugganum af Mack1 bílunum (hjá flestum allavegana), því verður seint breytt þrátt fyrir að vera gull fallegir.