Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: LexiHermanns on May 22, 2007, 22:49:52

Title: Subaru Justy: Hvað er hægt að gera við þetta?
Post by: LexiHermanns on May 22, 2007, 22:49:52
Sælir enn og aftur  :)

Var að spá í vinnunni á verkstæðinu og spurði kallana sem vinna með mér, hvort að það væri ekki hægt að setja 4 cyl vél í justy ( þar sem þetta er gamall bíll og engir skynjarar á vél, þannig séð)
Allavegna er ég bara að spá hvort að einhver hafi gert það, og hvort að það sé hægt? Aðallega er ég að spá í plássið.
Flott að hafa svona ca 80-100 hp justy, sem torqar líka vel ( svo gengur 3cyl vélin svo leiðinlega köld) :shock: þar sem þetta kemmst allt, svo er líka hægt kanski að skella vökvastýri líka í hann?

Bara að spá og spekúlera, hvað halda sérfræðingarnir?  :lol:
Title: Subaru Justy: Hvað er hægt að gera við þetta?
Post by: ElliOfur on May 22, 2007, 22:59:03
(http://www.123.is/elliofur/albums/-149615727/Jpg/002.jpg)


Það er allt hægt.
Title: Subaru Justy: Hvað er hægt að gera við þetta?
Post by: Racer on May 23, 2007, 00:20:34
einhver ætlaði að setja turbó saab vél í justy.. endaði ekki betur en saab var stolið og skilinn eftir fyrir utan brotajárnspleys og þar leiku starfsmenn að drepa greyið endalega án þess að spá hver var eigandinn og hringdu svo til að gá hvort mætti fleygja bílnum til að hafa þetta löglegt... synd að sjá saab turbo aðeins ekinn 103.??? km með allt ónýtt.

Jæja svo ákvað einn spekingur sem ég þekki að setja Xt turbo vél í justy.. það verk er on hold með vélina ótengda í bílnum en samt boltuð í.

menn geta allt sem þeir vilja.